Hinsegin kórinn og Andrea Gylfa flytja Loksins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. júlí 2018 06:00 Í Hinsegin kórnum eru um sextíu söngvarar. NEIL SMITH Lag Hinsegin daga árið 2018 ber heitið Loksins. Flytjendur eru Andrea Gylfadóttir og Hinsegin kórinn. Höfundur lagsins er jafnframt stjórnandi kórsins. Lagið verður frumflutt í dag. „Hugsunin með laginu var að hafa það eilítið ólíkt þeim sem hafa verið undanfarin ár. Þau voru meiri dansmúsík en ég vildi semja lag sem væri þannig að fólk gæti farið heim, lagst í sófann, hlustað á það og velt fyrir sér hvaðan það kæmi, hvert það væri að fara og gerði það svolítið glatt,“ segir Helga Margrét Marzellíusardóttir, höfundur lagsins. Hinsegin kórinn var stofnaður síðsumars 2011 og fagnar því brátt sjö ára afmæli. Kórfélagar eru sem stendur rúmlega sjötíu og hefur kórinn verið virkur í starfi undanfarið. Höfundurinn segir erfitt að negla lagið í eina ákveðna tónlistarstefnu en segir að Hammondorgel leiki stórt hlutverk í því. „Hammond hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhaldshljóðfærum. Andrea bætir síðan rosalega miklu við lagið. Stíll hennar er svo óbeislaður. Ef einhver íslensk söngkona getur tekið lag og sveipað það einhverju þá er það hún,“ segir Helga. Sem fyrr er útgáfa lagsins liður í því að hita upp fyrir Hinsegin daga en í ár hefjast þeir 7. ágúst. Gleðigangan sjálf fer síðan fram laugardaginn 11. ágúst. Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
Lag Hinsegin daga árið 2018 ber heitið Loksins. Flytjendur eru Andrea Gylfadóttir og Hinsegin kórinn. Höfundur lagsins er jafnframt stjórnandi kórsins. Lagið verður frumflutt í dag. „Hugsunin með laginu var að hafa það eilítið ólíkt þeim sem hafa verið undanfarin ár. Þau voru meiri dansmúsík en ég vildi semja lag sem væri þannig að fólk gæti farið heim, lagst í sófann, hlustað á það og velt fyrir sér hvaðan það kæmi, hvert það væri að fara og gerði það svolítið glatt,“ segir Helga Margrét Marzellíusardóttir, höfundur lagsins. Hinsegin kórinn var stofnaður síðsumars 2011 og fagnar því brátt sjö ára afmæli. Kórfélagar eru sem stendur rúmlega sjötíu og hefur kórinn verið virkur í starfi undanfarið. Höfundurinn segir erfitt að negla lagið í eina ákveðna tónlistarstefnu en segir að Hammondorgel leiki stórt hlutverk í því. „Hammond hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhaldshljóðfærum. Andrea bætir síðan rosalega miklu við lagið. Stíll hennar er svo óbeislaður. Ef einhver íslensk söngkona getur tekið lag og sveipað það einhverju þá er það hún,“ segir Helga. Sem fyrr er útgáfa lagsins liður í því að hita upp fyrir Hinsegin daga en í ár hefjast þeir 7. ágúst. Gleðigangan sjálf fer síðan fram laugardaginn 11. ágúst.
Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira