Bein útsending: Hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 12:00 Fundurinn hefst klukkan 14 á Þingvöllum. vísir/elín Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika. Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
Hátíðarfundur Alþingis vegna 100 ára afmælis fullveldisins Íslands hefst klukkan 14 í dag. Sýnt verður beint frá fundinum og má fylgjast með útsendingunni í spilaranum fyrir neðan.Á dagskrá fundarins er aðeins eitt mál, tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Verður tillagan afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu. Nánar um dagskrá fundarins: LúðragjallFrumflutningur verksins. Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.Setning þingfundar Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, setur þingfund og flytur ávarp.Ísland ögrum skoriðLjóð: Eggert Ólafsson, lag: Sigvaldi Kaldalóns.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar.Umræður um dagskrármálið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Þorgerður K. Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata.AtkvæðagreiðslaHeilræðavísaÞjóðvísa, lag: Jón Nordal.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti danska Þjóðþingsins, Pia Kjærsgaard, flytur ávarp.Land míns föðurLjóð: Jóhannes úr Kötlum, lag: Þórarinn Guðmundsson.Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. Forseti Íslands les forsetabréf um frestun á fundum Alþingis. Þingheimur rís úr sætum og minnist ættjarðarinnar. Gestir rísa úr sætum. ÞjóðsöngurinnLúðragjallHöfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.Blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leika.
Alþingi Tengdar fréttir 80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Sjá meira
80 milljónir í Þingvallafund Alþingis Áætlaður kostnaður við hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum og hátíðarkvöldverð þingforseta er 70 til 80 milljónir króna. Allt að 78 prósent meira en kostnaðaráætlun hafði gert ráð fyrir. 17. júlí 2018 07:00
Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00
Tvö mál afgreidd á Alþingi í tilefni fullveldisafmælisins Tvö mál verða afgreidd á Alþingi þann 17. og 18. júlí. 13. júlí 2018 11:38