Youssou N'Dour heldur tónleika á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2018 11:27 Youssou N'Dour á tónleikum í París í fyrra. Vísir/getty Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 29. ágúst næstkomandi. „Youssou fyllir tónleikastaði um allan heim og hin seiðandi og fjörlega tónlist sem hann býður upp á fyllir hjörtu og sálir fólks af gleði og dansi,“ segir í tilkynningu frá Hörpu vegna tónleikanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem N‘Dour heldur tónleika á Íslandi. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Festival í Laugardalnum um síðustu aldamót og voru tónleikarnir taldir afar vel heppnaðir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 að kvöldi 29. ágúst og mun N‘Dour stíga á stokk ásamt stórri hljómsveit. Miðasala hefst föstudaginn 20.ágúst á harpa.is og tix.is.Að neðan má hlusta á tónleika N´Dour í Senegal fyrir þremur árum. Hér syngja þau Dido hans þekktasta smell, Seven Seconds Away. Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 29. ágúst næstkomandi. „Youssou fyllir tónleikastaði um allan heim og hin seiðandi og fjörlega tónlist sem hann býður upp á fyllir hjörtu og sálir fólks af gleði og dansi,“ segir í tilkynningu frá Hörpu vegna tónleikanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem N‘Dour heldur tónleika á Íslandi. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Festival í Laugardalnum um síðustu aldamót og voru tónleikarnir taldir afar vel heppnaðir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 að kvöldi 29. ágúst og mun N‘Dour stíga á stokk ásamt stórri hljómsveit. Miðasala hefst föstudaginn 20.ágúst á harpa.is og tix.is.Að neðan má hlusta á tónleika N´Dour í Senegal fyrir þremur árum. Hér syngja þau Dido hans þekktasta smell, Seven Seconds Away.
Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira