Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 09:57 Það rigndi á áhorfendur sem höfðu komið sér fyrir í Hljómskálagarðinum síðastliðinn laugardag til að horfa á leik Íslands og Argnetínu en í dag ætti hann að haldast að mestu leyti þurr. fréttablaðið/sigtryggur ari Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri. HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri.
HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45