Eitt stærsta nýsköpunarverkefni á húsnæðismarkaði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. júní 2018 13:02 Til stendur að byggja á átta framkvæmdareitum í borginni. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki beint. Vísir/Eyþór Yfir fimmhundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur verða byggðar á átta framkvæmdareitum í borginni á næstu misserum. Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðilum um uppbygginguna sem er eitt stærsta nýsköpunarverkefni sem borgin hefur ráðist í. En umsóknarfrestur til er til 18. júlí. Um er að ræða verkefni sem hófst í vetur sem snýst um að auka framboð af hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Auglýst var eftir hugmyndum að uppbyggingunni og voru sendar inn 68 tillögur. Nú er komið að öðrum fasa verkefnisins og hefur Reykjavíkurborg auglýst eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu á þróunarreitum í Úlfarsárdal, á Kjalarnesi, í Gufunesi, í Bryggjuhverfi við Elliðaárvog við Stýrimannaskólann, á Veðurstofureit og í Skerjafirði. Deiliskipulag þessara svæða er mislangt á veg komið.Óli Örn Eiríksson, deildarstjóri atvinnuþróunar hjá Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar segir að þetta sé með stærri nýsköpunarverkefnum sem farið hafi verið í í langan tíma. „Lóðirnar eru bara í boði fyrir þá sem ætla að taka áhættu og gera hlutina öðruvísi. Þá er fast verð á lóðunum þannig að þær eru ódýrari en hefbundnar lóðir,“ segir Óli Örn. Hann segist hafa orðið var við mikinn áhuga á verkefninu og býst við að uppbygging hefjist á næstu sex til tólf mánuðum á reitunum. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Yfir fimmhundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur verða byggðar á átta framkvæmdareitum í borginni á næstu misserum. Reykjavíkurborg leitar eftir samstarfsaðilum um uppbygginguna sem er eitt stærsta nýsköpunarverkefni sem borgin hefur ráðist í. En umsóknarfrestur til er til 18. júlí. Um er að ræða verkefni sem hófst í vetur sem snýst um að auka framboð af hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Auglýst var eftir hugmyndum að uppbyggingunni og voru sendar inn 68 tillögur. Nú er komið að öðrum fasa verkefnisins og hefur Reykjavíkurborg auglýst eftir samstarfsaðilum um uppbyggingu á þróunarreitum í Úlfarsárdal, á Kjalarnesi, í Gufunesi, í Bryggjuhverfi við Elliðaárvog við Stýrimannaskólann, á Veðurstofureit og í Skerjafirði. Deiliskipulag þessara svæða er mislangt á veg komið.Óli Örn Eiríksson, deildarstjóri atvinnuþróunar hjá Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar segir að þetta sé með stærri nýsköpunarverkefnum sem farið hafi verið í í langan tíma. „Lóðirnar eru bara í boði fyrir þá sem ætla að taka áhættu og gera hlutina öðruvísi. Þá er fast verð á lóðunum þannig að þær eru ódýrari en hefbundnar lóðir,“ segir Óli Örn. Hann segist hafa orðið var við mikinn áhuga á verkefninu og býst við að uppbygging hefjist á næstu sex til tólf mánuðum á reitunum.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira