Náði bata um leið og hún tók nýtt lyf við astma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. júní 2018 19:00 Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það. Gyða Jónsdóttir var 18 ára þegar hún veiktist af asma. Sjúkdómurinn ágerðist og varð fljótt mjög alvarlegur. Dagurinn byrjaði yfirleitt eins. „Ég þurfti að passa að hreyfa mig ekki neitt því ef ég gerði það áður en ég tók lyfin mín fékk ég kast. Ég hóstaði yfirleitt þar til ég kastaði upp á morgnana. Ég var alveg í þrjá tíma að koma mér af stað á hverjum einasta morgni,“ segir hún. Gyða þurfti að taka fjögur lyf og var tíður gestur á bráðamóttöku. Hún var búin að reyna allt til að ná bata þegar hún leitaði til læknis á þessu ári „Ég fæ tíma hjá Unni Steinu Björnsdóttur sem að er alveg frábær astma- og ofnæmislæknir og hún mælir með því að ég fái Nukala lyfjameðferð. Ég hafði ekki mikla trú á því því ég var búin að reyna allt. Ég fer í fyrstu sprautuna 15. febrúar og spyr hjúkrunarfræðinginn hvenær þetta fari að virka. Hún sagði strax og ég fór bara að hlæja. En ég hef ekki hóstað síðan þá útaf astma og hefur ekki liðið svona vel síðan ég var 18 ára gömul,“ segir hún. Gyða vill segja sögu sína svo aðrir sjúklingar í hennar stöðu viti af lyfinu en nú þarf að sækja um undanþágu til að fá það. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira
Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það. Gyða Jónsdóttir var 18 ára þegar hún veiktist af asma. Sjúkdómurinn ágerðist og varð fljótt mjög alvarlegur. Dagurinn byrjaði yfirleitt eins. „Ég þurfti að passa að hreyfa mig ekki neitt því ef ég gerði það áður en ég tók lyfin mín fékk ég kast. Ég hóstaði yfirleitt þar til ég kastaði upp á morgnana. Ég var alveg í þrjá tíma að koma mér af stað á hverjum einasta morgni,“ segir hún. Gyða þurfti að taka fjögur lyf og var tíður gestur á bráðamóttöku. Hún var búin að reyna allt til að ná bata þegar hún leitaði til læknis á þessu ári „Ég fæ tíma hjá Unni Steinu Björnsdóttur sem að er alveg frábær astma- og ofnæmislæknir og hún mælir með því að ég fái Nukala lyfjameðferð. Ég hafði ekki mikla trú á því því ég var búin að reyna allt. Ég fer í fyrstu sprautuna 15. febrúar og spyr hjúkrunarfræðinginn hvenær þetta fari að virka. Hún sagði strax og ég fór bara að hlæja. En ég hef ekki hóstað síðan þá útaf astma og hefur ekki liðið svona vel síðan ég var 18 ára gömul,“ segir hún. Gyða vill segja sögu sína svo aðrir sjúklingar í hennar stöðu viti af lyfinu en nú þarf að sækja um undanþágu til að fá það.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Sjá meira