Náði bata um leið og hún tók nýtt lyf við astma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. júní 2018 19:00 Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það. Gyða Jónsdóttir var 18 ára þegar hún veiktist af asma. Sjúkdómurinn ágerðist og varð fljótt mjög alvarlegur. Dagurinn byrjaði yfirleitt eins. „Ég þurfti að passa að hreyfa mig ekki neitt því ef ég gerði það áður en ég tók lyfin mín fékk ég kast. Ég hóstaði yfirleitt þar til ég kastaði upp á morgnana. Ég var alveg í þrjá tíma að koma mér af stað á hverjum einasta morgni,“ segir hún. Gyða þurfti að taka fjögur lyf og var tíður gestur á bráðamóttöku. Hún var búin að reyna allt til að ná bata þegar hún leitaði til læknis á þessu ári „Ég fæ tíma hjá Unni Steinu Björnsdóttur sem að er alveg frábær astma- og ofnæmislæknir og hún mælir með því að ég fái Nukala lyfjameðferð. Ég hafði ekki mikla trú á því því ég var búin að reyna allt. Ég fer í fyrstu sprautuna 15. febrúar og spyr hjúkrunarfræðinginn hvenær þetta fari að virka. Hún sagði strax og ég fór bara að hlæja. En ég hef ekki hóstað síðan þá útaf astma og hefur ekki liðið svona vel síðan ég var 18 ára gömul,“ segir hún. Gyða vill segja sögu sína svo aðrir sjúklingar í hennar stöðu viti af lyfinu en nú þarf að sækja um undanþágu til að fá það. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira
Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það. Gyða Jónsdóttir var 18 ára þegar hún veiktist af asma. Sjúkdómurinn ágerðist og varð fljótt mjög alvarlegur. Dagurinn byrjaði yfirleitt eins. „Ég þurfti að passa að hreyfa mig ekki neitt því ef ég gerði það áður en ég tók lyfin mín fékk ég kast. Ég hóstaði yfirleitt þar til ég kastaði upp á morgnana. Ég var alveg í þrjá tíma að koma mér af stað á hverjum einasta morgni,“ segir hún. Gyða þurfti að taka fjögur lyf og var tíður gestur á bráðamóttöku. Hún var búin að reyna allt til að ná bata þegar hún leitaði til læknis á þessu ári „Ég fæ tíma hjá Unni Steinu Björnsdóttur sem að er alveg frábær astma- og ofnæmislæknir og hún mælir með því að ég fái Nukala lyfjameðferð. Ég hafði ekki mikla trú á því því ég var búin að reyna allt. Ég fer í fyrstu sprautuna 15. febrúar og spyr hjúkrunarfræðinginn hvenær þetta fari að virka. Hún sagði strax og ég fór bara að hlæja. En ég hef ekki hóstað síðan þá útaf astma og hefur ekki liðið svona vel síðan ég var 18 ára gömul,“ segir hún. Gyða vill segja sögu sína svo aðrir sjúklingar í hennar stöðu viti af lyfinu en nú þarf að sækja um undanþágu til að fá það.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki Sjá meira