Lampard trúir því að England geti unnið HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. júní 2018 18:00 Lampard lék 106 A-landsleiki fyrir England. vísir/getty Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir hönd landa sinna á HM í Rússlandi og telur England geta farið alla leið. England er með fullt hús stiga og sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina gegn Túnis (2-1) og Panama (6-1). Þeir mæta svo Belgum í lokaleik riðilsins í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. „Ég sé ekki afhverju við ættum að vera neikvæðir. Liðið hefur sýnt það með frammistöðu sinni. Þið sjáið hæfileikana í þessum hópi og hvernig þeir eru að spila.“ „Afhverju ættum við að útiloka að við getum farið alla leið? Ég er ekki að fara fram úr mér,“ segir Lampard sem þekkir það vel að vera á stórmóti með Englandi en hann var í enska hópnum á HM 2006,2010 og 2014. „Leikmenn taka einn leik fyrir í einu og vinna dag frá degi; þannig virkar það á stórmótum. Við sem erum fyrir utan getum rætt hlutina og ég segi að þetta lið hefur alvöru möguleika á að vinna keppnina.“ „Gareth Southgate á mikið hrós skilið. Hann hefur skapað sér mikla möguleika taktískt séð. Hann hefur breytt taktinum í liðinu verulega. Við höfum marga möguleika þegar við erum með boltann af því að við erum ekki að spila hefbundið 4-4-2 eins og við gerðum í mörg ár,“ segir Lampard sem tók nýverið við stjórastarfi hjá Derby County. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45 Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir hönd landa sinna á HM í Rússlandi og telur England geta farið alla leið. England er með fullt hús stiga og sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina gegn Túnis (2-1) og Panama (6-1). Þeir mæta svo Belgum í lokaleik riðilsins í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. „Ég sé ekki afhverju við ættum að vera neikvæðir. Liðið hefur sýnt það með frammistöðu sinni. Þið sjáið hæfileikana í þessum hópi og hvernig þeir eru að spila.“ „Afhverju ættum við að útiloka að við getum farið alla leið? Ég er ekki að fara fram úr mér,“ segir Lampard sem þekkir það vel að vera á stórmóti með Englandi en hann var í enska hópnum á HM 2006,2010 og 2014. „Leikmenn taka einn leik fyrir í einu og vinna dag frá degi; þannig virkar það á stórmótum. Við sem erum fyrir utan getum rætt hlutina og ég segi að þetta lið hefur alvöru möguleika á að vinna keppnina.“ „Gareth Southgate á mikið hrós skilið. Hann hefur skapað sér mikla möguleika taktískt séð. Hann hefur breytt taktinum í liðinu verulega. Við höfum marga möguleika þegar við erum með boltann af því að við erum ekki að spila hefbundið 4-4-2 eins og við gerðum í mörg ár,“ segir Lampard sem tók nýverið við stjórastarfi hjá Derby County.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45 Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45
Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45
Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00