Lampard trúir því að England geti unnið HM Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. júní 2018 18:00 Lampard lék 106 A-landsleiki fyrir England. vísir/getty Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir hönd landa sinna á HM í Rússlandi og telur England geta farið alla leið. England er með fullt hús stiga og sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina gegn Túnis (2-1) og Panama (6-1). Þeir mæta svo Belgum í lokaleik riðilsins í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. „Ég sé ekki afhverju við ættum að vera neikvæðir. Liðið hefur sýnt það með frammistöðu sinni. Þið sjáið hæfileikana í þessum hópi og hvernig þeir eru að spila.“ „Afhverju ættum við að útiloka að við getum farið alla leið? Ég er ekki að fara fram úr mér,“ segir Lampard sem þekkir það vel að vera á stórmóti með Englandi en hann var í enska hópnum á HM 2006,2010 og 2014. „Leikmenn taka einn leik fyrir í einu og vinna dag frá degi; þannig virkar það á stórmótum. Við sem erum fyrir utan getum rætt hlutina og ég segi að þetta lið hefur alvöru möguleika á að vinna keppnina.“ „Gareth Southgate á mikið hrós skilið. Hann hefur skapað sér mikla möguleika taktískt séð. Hann hefur breytt taktinum í liðinu verulega. Við höfum marga möguleika þegar við erum með boltann af því að við erum ekki að spila hefbundið 4-4-2 eins og við gerðum í mörg ár,“ segir Lampard sem tók nýverið við stjórastarfi hjá Derby County. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45 Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
Frank Lampard, fyrrum leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir hönd landa sinna á HM í Rússlandi og telur England geta farið alla leið. England er með fullt hús stiga og sex mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvo leikina gegn Túnis (2-1) og Panama (6-1). Þeir mæta svo Belgum í lokaleik riðilsins í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. „Ég sé ekki afhverju við ættum að vera neikvæðir. Liðið hefur sýnt það með frammistöðu sinni. Þið sjáið hæfileikana í þessum hópi og hvernig þeir eru að spila.“ „Afhverju ættum við að útiloka að við getum farið alla leið? Ég er ekki að fara fram úr mér,“ segir Lampard sem þekkir það vel að vera á stórmóti með Englandi en hann var í enska hópnum á HM 2006,2010 og 2014. „Leikmenn taka einn leik fyrir í einu og vinna dag frá degi; þannig virkar það á stórmótum. Við sem erum fyrir utan getum rætt hlutina og ég segi að þetta lið hefur alvöru möguleika á að vinna keppnina.“ „Gareth Southgate á mikið hrós skilið. Hann hefur skapað sér mikla möguleika taktískt séð. Hann hefur breytt taktinum í liðinu verulega. Við höfum marga möguleika þegar við erum með boltann af því að við erum ekki að spila hefbundið 4-4-2 eins og við gerðum í mörg ár,“ segir Lampard sem tók nýverið við stjórastarfi hjá Derby County.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45 Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Sjá meira
England skoraði fimm í fyrri hálfleik gegn slöku liði Panama og er komið áfram England er komið í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi eftir að Englendingarnir rústuðu Panama, 6-1, er liðin mættust í Novgorod í dag. 24. júní 2018 13:45
Southgate ekki ánægður með frammistöðuna þrátt fyrir 6-1 sigur Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur verið ánægðari með spilamennsku Englands þó að liðið hafi unnið 6-1 sigur á Panama í öðrum leik Englands á HM. 24. júní 2018 15:45
Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. 25. júní 2018 12:00