Fyrirliðinn, Alfreð og Birkir Bjarna tóku því rólega Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 10. júní 2018 10:45 Birkir Bjarnason, í íþróttaskóm, á léttu skokki með Friðriki Ellerti Jónssyni, sjúkraþjálfara liðsins. Vísir/Vilhelm Í kringum eitt þúsund manns fylgdust með æfingu strákanna okkar fyrir opnum tjöldum í Gelendzhik í dag. Sólin skein og iðagrænt og nývökvað gras beið leikmanna landsliðsins. Tuttugu af tuttugu og þremur leikmönnum landsliðsins tóku þátt af fullum krafti en þrír voru á séræfingum vegna meiðsla sinna. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði glímir við meiðsli og tók því rólega á æfingunni. Sömu sögu er að segja um Alfreð Finnbogason og Birki Bjarnason sem einnig virðast glíma við smávægileg meiðsli. Birkir Bjarnason var í æfingum hjá Friðrik Ellerti Jónssyni og Aron Einar notaði líka tímann til að fara yfir málin með formanni landsliðsnefndar, Magnúsi Gylfasyni. Æfingin stóð yfir í tæpa tvo tíma. Strákarnir byrjuðu á léttri upphitun með teygju- og styrktaræfingum. Í framhaldinu voru sendinga- og skotæfingar áður en spil á háu tempói á stuttum velli tók við. Mikill hiti er í bænum eða tæplega 30 stig en hún hófst klukkan 11:30 að staðartíma. Strákarnir eru duglegir að vökva sig og nota sólarvörn. Ágæt stemmning var í stúkunni við æfingasvæðið þar sem fólk á öllum aldri lét stundum ágætlega í sér heyra. Þó vantaði tilfinnanlega einhvern til að stjórna stemmningunni. Ungir iðkendur frá fótboltaskólanum Volna fylgdust spenntir með kempunum.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Sjá meira
Í kringum eitt þúsund manns fylgdust með æfingu strákanna okkar fyrir opnum tjöldum í Gelendzhik í dag. Sólin skein og iðagrænt og nývökvað gras beið leikmanna landsliðsins. Tuttugu af tuttugu og þremur leikmönnum landsliðsins tóku þátt af fullum krafti en þrír voru á séræfingum vegna meiðsla sinna. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði glímir við meiðsli og tók því rólega á æfingunni. Sömu sögu er að segja um Alfreð Finnbogason og Birki Bjarnason sem einnig virðast glíma við smávægileg meiðsli. Birkir Bjarnason var í æfingum hjá Friðrik Ellerti Jónssyni og Aron Einar notaði líka tímann til að fara yfir málin með formanni landsliðsnefndar, Magnúsi Gylfasyni. Æfingin stóð yfir í tæpa tvo tíma. Strákarnir byrjuðu á léttri upphitun með teygju- og styrktaræfingum. Í framhaldinu voru sendinga- og skotæfingar áður en spil á háu tempói á stuttum velli tók við. Mikill hiti er í bænum eða tæplega 30 stig en hún hófst klukkan 11:30 að staðartíma. Strákarnir eru duglegir að vökva sig og nota sólarvörn. Ágæt stemmning var í stúkunni við æfingasvæðið þar sem fólk á öllum aldri lét stundum ágætlega í sér heyra. Þó vantaði tilfinnanlega einhvern til að stjórna stemmningunni. Ungir iðkendur frá fótboltaskólanum Volna fylgdust spenntir með kempunum.Vísir verður með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Sjá meira
Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka. 10. júní 2018 07:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00