Íbúðarlánasjóður hvetur góðgerðarsamtök til að stofna leigufélög Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. júní 2018 21:00 Sigrún Ásta Magnúsdóttir deildarstjóri á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs segir að á miðvikudaginn í næstu viku verði kynning þar sem góðgerðarsamtökum verði kennt að stofna leigufélög. Mynd/ÍLS Íbúðarlánasjóður fór á dögunum fram á að rúmlega 20 leigufélög svöruðu hvernig þau uppfylltu skilyrði frá 2013 um leiguíbúðarlán þar sem meðal annars er óheimilt að greiða út arð. Þá væri verið að kanna hvort ákvarðanir um hækkun leigu standist lánareglur. Sigrún Ásta Magnúsdóttir deildarstjóri á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs segir að á miðvikudaginn í næstu viku verður sjóðurinn svo með námskeið um hvernig hægt er að stofna óhagnaðardrifin leigufélög. „Við viljum fá sem flesta á kynninguna en bjóðum alla vega góðgerðarsamtökum og ýmsum félagasamtökum sem gætu mögulega séð sér fært að stofna slík félög,“ segir Sigrún. Hún segir að hægt bæði verði hægt að fá stofnframlög og lán fyrir slíkum félögum. „Í raun er þetta spurning um stofnframlög ríkis-og sveitarfélaga sem er þá hægt að fá úthlutað til uppbyggingar en það kemur þá í formi eiginfjár til uppbyggingar á íbúðunum. Og svo er líka möguleiki að fá lán hjá Íbúðarlánasjóði og öðrum lánastofnunum,“ segir Sigrún. Búið er að lögfesta nýtt hlutverk fyrir Íbúðarlánasjóð en hann er nú sú stofnun sem sér um framkvæmd húsnæðismála á landinu í staðinn fyrir að vera eingöngu lánasjóður. Kynningin á miðvikudaginn er hluti af þessu nýja hlutverki og það er verið að skoða meira. En sjóðurinn á um 360 eignir og nú er verið að kanna hvort hann stofni leigufélag utan um þær. „Það er verið að skoða hvort möguleiki sé að að stofna leigufélag að finnskri fyrirmynd utan um þessar eignir sjóðsins,“ segir Sigrún að lokum. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Íbúðarlánasjóður fór á dögunum fram á að rúmlega 20 leigufélög svöruðu hvernig þau uppfylltu skilyrði frá 2013 um leiguíbúðarlán þar sem meðal annars er óheimilt að greiða út arð. Þá væri verið að kanna hvort ákvarðanir um hækkun leigu standist lánareglur. Sigrún Ásta Magnúsdóttir deildarstjóri á húsnæðissviði Íbúðalánasjóðs segir að á miðvikudaginn í næstu viku verður sjóðurinn svo með námskeið um hvernig hægt er að stofna óhagnaðardrifin leigufélög. „Við viljum fá sem flesta á kynninguna en bjóðum alla vega góðgerðarsamtökum og ýmsum félagasamtökum sem gætu mögulega séð sér fært að stofna slík félög,“ segir Sigrún. Hún segir að hægt bæði verði hægt að fá stofnframlög og lán fyrir slíkum félögum. „Í raun er þetta spurning um stofnframlög ríkis-og sveitarfélaga sem er þá hægt að fá úthlutað til uppbyggingar en það kemur þá í formi eiginfjár til uppbyggingar á íbúðunum. Og svo er líka möguleiki að fá lán hjá Íbúðarlánasjóði og öðrum lánastofnunum,“ segir Sigrún. Búið er að lögfesta nýtt hlutverk fyrir Íbúðarlánasjóð en hann er nú sú stofnun sem sér um framkvæmd húsnæðismála á landinu í staðinn fyrir að vera eingöngu lánasjóður. Kynningin á miðvikudaginn er hluti af þessu nýja hlutverki og það er verið að skoða meira. En sjóðurinn á um 360 eignir og nú er verið að kanna hvort hann stofni leigufélag utan um þær. „Það er verið að skoða hvort möguleiki sé að að stofna leigufélag að finnskri fyrirmynd utan um þessar eignir sjóðsins,“ segir Sigrún að lokum.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira