Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 09:45 Ekki gekk betur að setja upp tjöldin í vindinum í morgun. Vísir/Vilhelm Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Skilti með myndum af leikmönnum liðsins, sem eiga að byrgja fólki sýn inn á æfingu strákanna og hanga á til þess gerðum girðingum, lágu í stafla. Ástæðan var sú að girðingin hafði fokið í nótt. Að öllu eðlilegu eiga blaðamenn að geta starfað í tjaldi við völlinn, hinum megin við girðinguna. En í ljósi stöðunnar voru blaðamenn beðnir um að yfirgefa svæðið eftir fyrstu fimmtán mínútur af æfingunni. Allt í góðu enda stutt upp á hótel blaðamanna þar sem ágæt aðstaða er til vinnu. Leikmennirnir virtust njóta sín vel á nývökvuðum vellinum í 25 stiga hita. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliiði tók virkan þátt í upphitun og sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason og Alfreð Finnbogason sem æfðu takmarkað í gær. Vilhelm Gunnarsson myndaði stemninguna í morgun eins og sjá má að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Frederik Schram.VilhelmAlbert Guðmundsson hjálpar til í baráttunni við vindinn.VilhelmSverrir Ingi Ingason.VilhelmHeimir Hallgrímsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmHeimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson.VilhelmVilhelmGylfi Þór Sigurðsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar með Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason fremsta.VilhelmPétur Gunnarsson og sjúkraþjálfarateymi Íslands.VilhelmHannes Þór Halldórsson.VilhelmJóhann Berg Guðmundsson.VilhelmAron Einar Gunnarson, Alfreð Finnbogason og Kári Árnason.VilhelmÆfingavöllur Íslands í Kabardinka.Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. Skilti með myndum af leikmönnum liðsins, sem eiga að byrgja fólki sýn inn á æfingu strákanna og hanga á til þess gerðum girðingum, lágu í stafla. Ástæðan var sú að girðingin hafði fokið í nótt. Að öllu eðlilegu eiga blaðamenn að geta starfað í tjaldi við völlinn, hinum megin við girðinguna. En í ljósi stöðunnar voru blaðamenn beðnir um að yfirgefa svæðið eftir fyrstu fimmtán mínútur af æfingunni. Allt í góðu enda stutt upp á hótel blaðamanna þar sem ágæt aðstaða er til vinnu. Leikmennirnir virtust njóta sín vel á nývökvuðum vellinum í 25 stiga hita. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliiði tók virkan þátt í upphitun og sömu sögu er að segja um Birki Bjarnason og Alfreð Finnbogason sem æfðu takmarkað í gær. Vilhelm Gunnarsson myndaði stemninguna í morgun eins og sjá má að neðan.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Frederik Schram.VilhelmAlbert Guðmundsson hjálpar til í baráttunni við vindinn.VilhelmSverrir Ingi Ingason.VilhelmHeimir Hallgrímsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmHeimir Hallgrimsson ræðir við Björn Bergmann Sigurðarson.VilhelmVilhelmGylfi Þór Sigurðsson.VilhelmAron Einar Gunnarsson.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar.VilhelmÍslenski hópurinn skokkar með Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason fremsta.VilhelmPétur Gunnarsson og sjúkraþjálfarateymi Íslands.VilhelmHannes Þór Halldórsson.VilhelmJóhann Berg Guðmundsson.VilhelmAron Einar Gunnarson, Alfreð Finnbogason og Kári Árnason.VilhelmÆfingavöllur Íslands í Kabardinka.Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira