„Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 16:00 Birkir Már á æfingu landsliðsins úti í Kapardinka. Vísir/Vilhelm Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild karla þegar liðið lagði KA 3-1 í gærkvöldi. Íslandsmeistararnir fóru heldur rólega af stað á Íslandsmótinu en eru nú eftir átta umferðir og þrjá sigra í röð komnir á toppinn, á sama tíma og Birkir Már Sævarsson hefur verið frá keppni vegna undirbúnings landsliðsins fyrir HM. „Við unnum samt fyrsta leikinn áður en ég fór líka, ég verð að taka það fram,“ segir Birkir Már léttur. Birkir kom á sínum tíma nokkuð óvænt inn í Valssliðið sumarið 2006 og stimplaði sig inn í hægri bakvörðinn í fjarveru Steinþórs Gíslason sem var meiddur. Þegar Steinþór náði sér af meiðslunum varð hann að gjöra svo vel að læra á stöðu vinstri bakvarðar. Sem hann gerði að sinni.Steinþór Gíslason, fagstjóri hjá EFLU, er mörgum knattspyrnuunnendum að góðu kunnur í bakvarðarstöðunni á árum áður hjá Víkingi og Val.Raunar vill Steinþór meina að hann sé ekki síður miðjumaður en bakvörður þótt örlögin hafi leitt hann í stöðu bakvarðar lungann af ferlinum. Kappinn starfar í dag sem verkfræðingur. En ætli það verði örlög Birkis Más? Að þurfa að breyta til í ljósi þess að Arnar Sveinn Geirsson hefur verið að spila afar vel í stöðu hægri bakvarðar í fjarveru Birkis Más? „Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim og slæ Bjarna út úr liðinu í staðinn,“ segir Birkir og hlær. „Nei nei, vonandi vinnum við alla leiki á meðan ég er í burtu og þá er bara að koma sér aftur í liðið þegar ég kem til baka.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Valsmenn unnu sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild karla þegar liðið lagði KA 3-1 í gærkvöldi. Íslandsmeistararnir fóru heldur rólega af stað á Íslandsmótinu en eru nú eftir átta umferðir og þrjá sigra í röð komnir á toppinn, á sama tíma og Birkir Már Sævarsson hefur verið frá keppni vegna undirbúnings landsliðsins fyrir HM. „Við unnum samt fyrsta leikinn áður en ég fór líka, ég verð að taka það fram,“ segir Birkir Már léttur. Birkir kom á sínum tíma nokkuð óvænt inn í Valssliðið sumarið 2006 og stimplaði sig inn í hægri bakvörðinn í fjarveru Steinþórs Gíslason sem var meiddur. Þegar Steinþór náði sér af meiðslunum varð hann að gjöra svo vel að læra á stöðu vinstri bakvarðar. Sem hann gerði að sinni.Steinþór Gíslason, fagstjóri hjá EFLU, er mörgum knattspyrnuunnendum að góðu kunnur í bakvarðarstöðunni á árum áður hjá Víkingi og Val.Raunar vill Steinþór meina að hann sé ekki síður miðjumaður en bakvörður þótt örlögin hafi leitt hann í stöðu bakvarðar lungann af ferlinum. Kappinn starfar í dag sem verkfræðingur. En ætli það verði örlög Birkis Más? Að þurfa að breyta til í ljósi þess að Arnar Sveinn Geirsson hefur verið að spila afar vel í stöðu hægri bakvarðar í fjarveru Birkis Más? „Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim og slæ Bjarna út úr liðinu í staðinn,“ segir Birkir og hlær. „Nei nei, vonandi vinnum við alla leiki á meðan ég er í burtu og þá er bara að koma sér aftur í liðið þegar ég kem til baka.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira