Belgar ósigraðir í tæp tvö ár er þeir mæta á HM Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2018 20:47 Belgarnir sáttir í kvöld. vísir/getty Belgía kemur með 4-1 sigur á Kosta-Ríka í farteskinu inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi en Belgarnir komu til baka eftir að hafa lent undir. Leikurinn var síðasti vináttulandsleikur beggja þjóða fyrir HM en eins og áður segir komst Kosta-Ríka yfir með marki Bryan Ruiz, fyrrum leikmanni Fulham, á 24. mínútu. Það tók Belgana ekki nema sjö mínútur að jafna. Dries Mertens skoraði jöfnuarmarkið og þremur mínútum fyrir hlé skoraði Romelu Lukaku. Lukaku var ekki hættur því þegar fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfeik kom Lukaku Belgunum í 3-1 og á 64. mínútu gerði Michy Batshuayi út um leikinn með fjórða marki Belga. Belgar eru með Englandi, Túnis og Panama í riðli en þeir hafa ekki tapað landsleik síðan 1. september árið 2016 er liðið tapaði 2-0 gegn Spáni í vináttulandsleik. Kosta-Ríka er í nokkuð erfiðum riðli í Rússlandi í sumar. Þeir eru með Sviss, Serbíu og Brasilíu í riðli og má búast við því að spútnikliðið frá HM 2014 fari ekki upp úr riðlinum þetta árið. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira
Belgía kemur með 4-1 sigur á Kosta-Ríka í farteskinu inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi en Belgarnir komu til baka eftir að hafa lent undir. Leikurinn var síðasti vináttulandsleikur beggja þjóða fyrir HM en eins og áður segir komst Kosta-Ríka yfir með marki Bryan Ruiz, fyrrum leikmanni Fulham, á 24. mínútu. Það tók Belgana ekki nema sjö mínútur að jafna. Dries Mertens skoraði jöfnuarmarkið og þremur mínútum fyrir hlé skoraði Romelu Lukaku. Lukaku var ekki hættur því þegar fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfeik kom Lukaku Belgunum í 3-1 og á 64. mínútu gerði Michy Batshuayi út um leikinn með fjórða marki Belga. Belgar eru með Englandi, Túnis og Panama í riðli en þeir hafa ekki tapað landsleik síðan 1. september árið 2016 er liðið tapaði 2-0 gegn Spáni í vináttulandsleik. Kosta-Ríka er í nokkuð erfiðum riðli í Rússlandi í sumar. Þeir eru með Sviss, Serbíu og Brasilíu í riðli og má búast við því að spútnikliðið frá HM 2014 fari ekki upp úr riðlinum þetta árið.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sjá meira