Fórnarlömb heimilisofbeldis fá ekki hæli í Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 11:39 Trump forseti hefur krafist hertrar innflytjendalöggjafar. Með ákvörðun sinni virðist Jeff Sessions dómsmálaráðherra reyna að verða við óskum forsetans. Vísir/EPA Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ákvað í gær að erlendir ríkisborgarar gætu ekki lengur sóst eftir hæli á grundvelli heimilis- eða gengjaofbeldis. Talið er að ákvörðunin geti haft mikil áhrif á komur fólks frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Áfrýjunarinnflytjendadómstóll hafði veitt konu frá El Salvador hæli en hún sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu, tilfinningalegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, sneri þeim úrskurði hins vegar við í gær. Dómsmálaráðherrann hefur æðsta ákvörðunarvald í innflytjendamálum. Sessions fullyrti að ríkisstjórn Baracks Obama fyrrverandi forseta hefði búið til „sterka hvata“ fyrir fólk að koma ólöglega til Bandaríkjanna og halda því fram að það óttist að snúa aftur heim, að því er segir í frétt New York Times. Að hans mati veiti hælislög í Bandaríkjunum fólki ekki lausn við öllum skakkaföllum sínum. Flóttamenn séu almennt þeir sem flýi heimalandið vegna ofsókna stjórnvalda. Réttindasamtök innflytjenda hafa fordæmt ákvörðun Sessions. Með henni sé snúið aftur til tíma þegar yfirvöld litu á heimilisofbeldi sem einkamál sem þau ættu ekki að grípa inn í. Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ákvað í gær að erlendir ríkisborgarar gætu ekki lengur sóst eftir hæli á grundvelli heimilis- eða gengjaofbeldis. Talið er að ákvörðunin geti haft mikil áhrif á komur fólks frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Áfrýjunarinnflytjendadómstóll hafði veitt konu frá El Salvador hæli en hún sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu, tilfinningalegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, sneri þeim úrskurði hins vegar við í gær. Dómsmálaráðherrann hefur æðsta ákvörðunarvald í innflytjendamálum. Sessions fullyrti að ríkisstjórn Baracks Obama fyrrverandi forseta hefði búið til „sterka hvata“ fyrir fólk að koma ólöglega til Bandaríkjanna og halda því fram að það óttist að snúa aftur heim, að því er segir í frétt New York Times. Að hans mati veiti hælislög í Bandaríkjunum fólki ekki lausn við öllum skakkaföllum sínum. Flóttamenn séu almennt þeir sem flýi heimalandið vegna ofsókna stjórnvalda. Réttindasamtök innflytjenda hafa fordæmt ákvörðun Sessions. Með henni sé snúið aftur til tíma þegar yfirvöld litu á heimilisofbeldi sem einkamál sem þau ættu ekki að grípa inn í.
Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira