Vara HM-fara við farsímakostnaði í Rússlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2018 16:44 Það getur verið dýrt að nota símann í Rússlandi. Vísir/Getty Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu. Hætt er við því að farsímareikningur vegna ferðarinnar geti orðið ansi hár sé ekki hugað að þessu fyrir brottför. Á síðasta ári tóku reglur ESB um reikiþjónustu farsíma gildi hér á landi sem þýðir að þegar íbúar ríkja innan EES-svæðisins ferðast innan þess geta þeir hringt og tekið á móti símtölum, skeytum og notað gagnamagn á sömu kjörum og gildir á áskrift þeirra heima við, á meðan notkun er innan eðlilegra marka. Þá er einnig í gildi 50 evru hámarkskostnaður á reiki sem ætlaður er að verja neytendur innan EES-svæðisins fyrir háum reikningum vegna reikiþjónustu. Rússlands er hins vegar hvorki í ESB né aðili að EES-svæðinu og því gilda þessar reglur ekki þar í landi.Bendir Póst- og fjarskiptastofnun á það að verð fyrir farsímanotkun eru talsvert hærri í Rússlandi heldur en þegar reikað er innan EES svæðisins. Vill stofnunin því benda ferðalöngum á að hafa samband við símfyrirtæki sín og fá ráðleggingar um hvernig er best að haga farsímanotkun sinni á ferðalögum í Rússlandi, bæði hvað varðar símtöl, SMS og gagnamagn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun varar þá sem ætla til Rússlands á heimsmeistarmótið í knattspyrnu að reglur Evrópusambandsins um reikiþjónustu farsíma gilda ekki í landinu. Hætt er við því að farsímareikningur vegna ferðarinnar geti orðið ansi hár sé ekki hugað að þessu fyrir brottför. Á síðasta ári tóku reglur ESB um reikiþjónustu farsíma gildi hér á landi sem þýðir að þegar íbúar ríkja innan EES-svæðisins ferðast innan þess geta þeir hringt og tekið á móti símtölum, skeytum og notað gagnamagn á sömu kjörum og gildir á áskrift þeirra heima við, á meðan notkun er innan eðlilegra marka. Þá er einnig í gildi 50 evru hámarkskostnaður á reiki sem ætlaður er að verja neytendur innan EES-svæðisins fyrir háum reikningum vegna reikiþjónustu. Rússlands er hins vegar hvorki í ESB né aðili að EES-svæðinu og því gilda þessar reglur ekki þar í landi.Bendir Póst- og fjarskiptastofnun á það að verð fyrir farsímanotkun eru talsvert hærri í Rússlandi heldur en þegar reikað er innan EES svæðisins. Vill stofnunin því benda ferðalöngum á að hafa samband við símfyrirtæki sín og fá ráðleggingar um hvernig er best að haga farsímanotkun sinni á ferðalögum í Rússlandi, bæði hvað varðar símtöl, SMS og gagnamagn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Kostnaðurinn verður ekki lengur á reiki Reikisímtöl munu heyra sögunni til eftir júní 2017 samkvæmt samþykkt Evrópusambandsins. 2. júlí 2015 07:00
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent