Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 13:36 Halla Tómasdóttir flytur til Bandaríkjanna fyrir draumastarfið. vísir/stefán Halla Tómasdóttir hefur verið ráðin forstjóri B Team http://www.bteam.org/ og tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi. Höfuðstöðvar þeirra eru í New York svo í sumar mun Halla flytja með fjölskylduna til Bandaríkjanna. Hún sagði frá þessum gleðifréttum á Facebook. „The B Team var stofnað fyrir fimm árum af þeim Richard Branson (stofnanda Virgin Group) og Jochen Zeitz (fv. forstjóra Puma). Þeir, ásamt öðrum hugrökkum leiðtogum sem ég ber mikla virðingu fyrir, hafa einsett sér að leiða þá umbreytingu sem þarf að verða á viðskipta- og stjórnarháttum á heimsvísu,“ segr Halla um fyrirtækið.Mikill heiður Halla segir að B Team endurskilgreini hlutverk fyrirtækja, sem þurfi að skila hagnaði til að vera sjálfbær en verði líka að beita afli sínu í þágu umhverfis og samfélags. „Aðrir stjórnarmenn eru m.a. Arianna Huffington (stofnandi Huffington Post), Mary Robinson (fv. forseti Írlands), Professor Muhammad Yunus (Nóbelsverðlaunahafi og stofnandi Grameen Bank), Christiana Figueres (fv. Loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna), Marc Benioff (stofnandi og forstjóri Salesforce), Dr. Gro Harlem Brundtland (fyrsti kvenforsætisráðherra Noregs), Sharan Burrow (aðalritari alþjóðlega stéttafélagasambandsins) og Paul Polman (forstjóri Unilever) sem er að taka við sem stjórnarformaður B Team á sama tíma og ég hef störf.“ Hún segir að það sé mikill heiður að vera treyst fyrir forystuhlutverki fyrir svo mikilvæg verkefni og hlakkar til að starfa með þessum leiðtogum og öðru starfsfólki að málum sem hún brenni svo einlæglega fyrir. „Í hnotskurn snýst þetta allt saman um þá tegund forystu sem við verðum að sjá, jafnt í einkageiranum sem og annarsstaðar. Ég hlakka virkilega til að ljá hug minn, hjarta og hendur í þágu slíkrar forystu og trúi því að þarna geti ég gert gagn og látið gott af mér leiða.“ Vistaskipti Tengdar fréttir Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00 Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30 Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Halla Tómasdóttir hefur verið ráðin forstjóri B Team http://www.bteam.org/ og tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi. Höfuðstöðvar þeirra eru í New York svo í sumar mun Halla flytja með fjölskylduna til Bandaríkjanna. Hún sagði frá þessum gleðifréttum á Facebook. „The B Team var stofnað fyrir fimm árum af þeim Richard Branson (stofnanda Virgin Group) og Jochen Zeitz (fv. forstjóra Puma). Þeir, ásamt öðrum hugrökkum leiðtogum sem ég ber mikla virðingu fyrir, hafa einsett sér að leiða þá umbreytingu sem þarf að verða á viðskipta- og stjórnarháttum á heimsvísu,“ segr Halla um fyrirtækið.Mikill heiður Halla segir að B Team endurskilgreini hlutverk fyrirtækja, sem þurfi að skila hagnaði til að vera sjálfbær en verði líka að beita afli sínu í þágu umhverfis og samfélags. „Aðrir stjórnarmenn eru m.a. Arianna Huffington (stofnandi Huffington Post), Mary Robinson (fv. forseti Írlands), Professor Muhammad Yunus (Nóbelsverðlaunahafi og stofnandi Grameen Bank), Christiana Figueres (fv. Loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna), Marc Benioff (stofnandi og forstjóri Salesforce), Dr. Gro Harlem Brundtland (fyrsti kvenforsætisráðherra Noregs), Sharan Burrow (aðalritari alþjóðlega stéttafélagasambandsins) og Paul Polman (forstjóri Unilever) sem er að taka við sem stjórnarformaður B Team á sama tíma og ég hef störf.“ Hún segir að það sé mikill heiður að vera treyst fyrir forystuhlutverki fyrir svo mikilvæg verkefni og hlakkar til að starfa með þessum leiðtogum og öðru starfsfólki að málum sem hún brenni svo einlæglega fyrir. „Í hnotskurn snýst þetta allt saman um þá tegund forystu sem við verðum að sjá, jafnt í einkageiranum sem og annarsstaðar. Ég hlakka virkilega til að ljá hug minn, hjarta og hendur í þágu slíkrar forystu og trúi því að þarna geti ég gert gagn og látið gott af mér leiða.“
Vistaskipti Tengdar fréttir Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00 Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30 Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00
Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30
Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12