Segja RÚV hafa farið fram með offorsi Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2018 06:04 Lionel Messi, Aron Einar Gunnarsson og Szymon Marciniak á laugardag. Vísir/Getty Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 saka auglýsingadeild Ríkisútvarpsins um að hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Minni fjölmiðlar hafi ekki átt möguleika á því að selja auglýsingar fyrir HM vegna þeirra tilboða sem RÚV „lét rigna yfir markaðinn.“ Í samtali við Morgunblaðið í dag segja Sigmundur Ernir Rúnarsson hjá Hringbraut og María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, að samkeppnin á auglýsingamarkaði sé „ofsalega ójöfn.“ Tuttugu manna auglýsingateymi Ríkisúvarpsins hafi getað sópað upp markaðnum í aðdraganda mótsins og gert minni miðlum nær ómögulegt að komast að. María segist meira að segja hafa fengið þau svör frá fyrirtækjum að þau hafi „farið með allt sitt fé í HM á RÚV.“ Sigmundur Ernir kallar eftir því að hömlur verðir settir á auglýsingasölu RÚV, annað sé „út í hött.“ Ríkisútvarpið geti skákað í skjóli slíks ofureflis að „ef þetta viðgengist í öðrum atvinnugreinum þá væri strax búið að grípa inn í af hálfu samkeppnisyfirvalda,“ eins og Sigmundur orðar það við Morgunblaðið. Hann bætir við að engar breytingar hafi orðið á þessum málaflokki svo áratugum skiptir og því megi ætla að stjórnvöld hygli RÚV umfram aðra miðla. Fjölmiðlar HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 saka auglýsingadeild Ríkisútvarpsins um að hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Minni fjölmiðlar hafi ekki átt möguleika á því að selja auglýsingar fyrir HM vegna þeirra tilboða sem RÚV „lét rigna yfir markaðinn.“ Í samtali við Morgunblaðið í dag segja Sigmundur Ernir Rúnarsson hjá Hringbraut og María Björk Ingvadóttir, framkvæmdastjóri N4 á Akureyri, að samkeppnin á auglýsingamarkaði sé „ofsalega ójöfn.“ Tuttugu manna auglýsingateymi Ríkisúvarpsins hafi getað sópað upp markaðnum í aðdraganda mótsins og gert minni miðlum nær ómögulegt að komast að. María segist meira að segja hafa fengið þau svör frá fyrirtækjum að þau hafi „farið með allt sitt fé í HM á RÚV.“ Sigmundur Ernir kallar eftir því að hömlur verðir settir á auglýsingasölu RÚV, annað sé „út í hött.“ Ríkisútvarpið geti skákað í skjóli slíks ofureflis að „ef þetta viðgengist í öðrum atvinnugreinum þá væri strax búið að grípa inn í af hálfu samkeppnisyfirvalda,“ eins og Sigmundur orðar það við Morgunblaðið. Hann bætir við að engar breytingar hafi orðið á þessum málaflokki svo áratugum skiptir og því megi ætla að stjórnvöld hygli RÚV umfram aðra miðla.
Fjölmiðlar HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24 Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Sjá meira
Tekjutap í breyttu umhverfi Mennta- og menningarmálaráðherra horfir til Norðurlandanna og Bretlands vegna breytinga á starfsumhverfi fjölmiðla. Dönsk stjórnvöld hafa kynnt tillögur til að bregðast við rekstrarstöðu fjölmiðla. 21. apríl 2018 07:45
Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1. júní 2017 19:24
Einkareknir fjölmiðlar í mun verri stöðu en áður Rekstrarumhverfi fjölmiðla hefur versnað mjög undanfarin ár. Stutt er síðan útgáfa Fréttatímans var stöðvuð og Pressan og DV standa höllum fæti. Stjórnmálamenn telja rétt að skoða stöðuna. 15. maí 2017 06:00