Fernandinho: Neymar er heill heilsu og óttalaus Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 17:15 Neymar á æfingu brasilíska landsliðsins vísir/getty Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. Neymar er byrjaður að æfa á fullu með brasilíska landsliðinu en hann hefur sjálfur talað um að hann óttist að andlega hliðin verði ekki í lagi, hann sé hræddur vegna meiðslanna. Liðsfélagi hans í landsliðinu Fernandinho segir hins vegar að Neymar sé óttalaus á æfingum. „Hreyfingarnar með og án bolta sem hann hefur sýnt á æfingum benda til þess að hann sé kominn í gott stand,“ sagði Manchester City maðurinn Fernandinho. „Hann spilar með sjálfstrausti, sem er okkur mjög mikilvægt, og sýnir engan ótta þegar hann fer á varnarmenn.“ „Ég hef verið í þessari stöðu áður. Það er erfitt að koma til baka úr meiðslum, að þola verki á æfingum og sýna þolinmæði en Neymar er tilbúinn. Honum líður vel.“ Brasilíska landsliðið er í Englandi við æfingar þar sem liðið undirbýr sig fyrir HM. Liðið mætir Króötum, andstæðingum Íslands á HM, í vináttulandsleik á Anfield á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Vonir Brasilíu um gott gengi og mögulegan sigur á HM í Rússlandi í sumar velta að miklu leiti á því hvert ástandið á Neymar verði en hann hefur ekki spilað fótbolta síðan í febrúar. Neymar er byrjaður að æfa á fullu með brasilíska landsliðinu en hann hefur sjálfur talað um að hann óttist að andlega hliðin verði ekki í lagi, hann sé hræddur vegna meiðslanna. Liðsfélagi hans í landsliðinu Fernandinho segir hins vegar að Neymar sé óttalaus á æfingum. „Hreyfingarnar með og án bolta sem hann hefur sýnt á æfingum benda til þess að hann sé kominn í gott stand,“ sagði Manchester City maðurinn Fernandinho. „Hann spilar með sjálfstrausti, sem er okkur mjög mikilvægt, og sýnir engan ótta þegar hann fer á varnarmenn.“ „Ég hef verið í þessari stöðu áður. Það er erfitt að koma til baka úr meiðslum, að þola verki á æfingum og sýna þolinmæði en Neymar er tilbúinn. Honum líður vel.“ Brasilíska landsliðið er í Englandi við æfingar þar sem liðið undirbýr sig fyrir HM. Liðið mætir Króötum, andstæðingum Íslands á HM, í vináttulandsleik á Anfield á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30 Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00 Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30 Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Neymar hræddur við að snúa aftur Brasilíska stórstjarnan Neymar segist ekki viss um að hann verði tilbúinn andlega til að snúa aftur á fótboltavöllinn á HM í Rússlandi því hann sé hræddur eftir meiðslin. 12. maí 2018 10:30
Neymar byrjaður að æfa með landsliðinu: „Endurhæfingin framar vonum“ Endurhæfing Neymar hefur gengið betur en óskast gat samkvæmt læknateymi brasilíska landsliðsins. 24. maí 2018 12:30
Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28. maí 2018 06:00
Meiddur Neymar í HM-hóp Brasilíu Neymar er í HM hóp Brasilíu en þetta var tilkynnt nú rétt í þessu. Kappinn hefur glímt við meiðsli en er í hópnum nokkuð óvænt. 14. maí 2018 19:30