Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Sylvía Hall skrifar 2. júní 2018 19:24 Daniel Ek, forstjóri Spotify, segir fyrirtækið hafa getað útfært stefnu sína betur. Vísir/Getty Forstjóri Spotify, Daniel Ek, hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð, en Spotify hefur hlotið töluverða gagnrýni í kjölfar málsins síðastliðnar vikur og hótaði rapparinn Kendrick Lamar meðal annars að fjarlægja tónlist sína af streymiveitunni ef málið yrði ekki endurskoðað. Spotify tilkynnti í byrjun maímánaðar að lög listamannanna yrðu fjarlægð af lagalistum streymiveitunnar, en tónlist þeirra yrði áfram aðgengileg á forritinu. Var ákvörðunin sögð vera hluti af nýrri stefnu fyrirtækisins um hatursfulla hegðun og vildi fyrirtækið að ákvarðanir þess og lagalistar myndu endurspegla gildi Spotify. „Ég held við höfum farið vitlaust að þessu og þetta hefði getað verið útfært betur“ sagði Ek síðastliðinn miðvikudag á Code-ráðstefnunni í Kaliforníu. Hann segist ekki hafa ætlað að setja sjálfan sig í dómarasæti og að það hafi ekki verið ætlunin að taka svo fáa listamenn fyrir, en R. Kelly og XXXTentacion hafa báðir verið sakaðir um kynferðisofbeldi og gekk það þvert á stefnuna sem var tilkynnt í síðasta mánuði. Spotify segist nú ætla að endurskoða stefnuna og mun setja lög tónlistarmannanna á lagalista sína á ný. Mál R. Kelly Tengdar fréttir R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32 Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Sjá meira
Forstjóri Spotify, Daniel Ek, hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð, en Spotify hefur hlotið töluverða gagnrýni í kjölfar málsins síðastliðnar vikur og hótaði rapparinn Kendrick Lamar meðal annars að fjarlægja tónlist sína af streymiveitunni ef málið yrði ekki endurskoðað. Spotify tilkynnti í byrjun maímánaðar að lög listamannanna yrðu fjarlægð af lagalistum streymiveitunnar, en tónlist þeirra yrði áfram aðgengileg á forritinu. Var ákvörðunin sögð vera hluti af nýrri stefnu fyrirtækisins um hatursfulla hegðun og vildi fyrirtækið að ákvarðanir þess og lagalistar myndu endurspegla gildi Spotify. „Ég held við höfum farið vitlaust að þessu og þetta hefði getað verið útfært betur“ sagði Ek síðastliðinn miðvikudag á Code-ráðstefnunni í Kaliforníu. Hann segist ekki hafa ætlað að setja sjálfan sig í dómarasæti og að það hafi ekki verið ætlunin að taka svo fáa listamenn fyrir, en R. Kelly og XXXTentacion hafa báðir verið sakaðir um kynferðisofbeldi og gekk það þvert á stefnuna sem var tilkynnt í síðasta mánuði. Spotify segist nú ætla að endurskoða stefnuna og mun setja lög tónlistarmannanna á lagalista sína á ný.
Mál R. Kelly Tengdar fréttir R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32 Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Sjá meira
R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32
Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00