Alfreð: Gaman að skora en leiðinlegt þegar við töpum Dagur Lárusson skrifar 2. júní 2018 22:40 Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Alfreð var tekinn útaf í hálfleiknum en Björn Bergmann kom inná fyrir hann. Alfreð segir að það hafi verið fyrst og fremst svekkjandi að tapa. „Það svekkjandi að tapa fyrst og fremst, við verðum að hugsa um hvað er framundan hjá okkur, að allir séu heilir, og við verðum kannski að horfa á það sem jákvæða punkta.“ Alfreð sagði að það hafi verið engin hræðsla meðal leikmanna að gefa sig alla í þennan leik „Nei auðvitað ekki, við töluðum um það fyrir leik en auðvitað er þetta samt alltaf bakvið eyrað og menn kannski smá varkárir. Við vorum samt í frábærri stöðu til að klára þennan leik og því svekkjandi að klára hann ekki.“ Eins og áður kom fram skoraði Alfreð fyrra mark Íslands í dag af vítapunktinum. „Já ég fékk það hlutverk í dag að taka vítin. Auðvitað er alltaf gaman að skora en það er leiðinlegt þegar við vinnum ekki.“ Alfreð talaði um það að það jákvæða sem strákarnir taka úr þessum leik sé leikæfingin. „Leikæfingin held ég. Menn kannski ekki búnir að spila í 3-4 vikur og því mikilvægt að menn fái mínútur á vellinum,“ sagði Alfreð Finnbogason. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Alfreð Finnbogason var að vonum svekktur eftir tap Íslands gegn Noregi í kvöld en hann skoraði fyrra mark Íslands úr vítaspyrnu. Alfreð var tekinn útaf í hálfleiknum en Björn Bergmann kom inná fyrir hann. Alfreð segir að það hafi verið fyrst og fremst svekkjandi að tapa. „Það svekkjandi að tapa fyrst og fremst, við verðum að hugsa um hvað er framundan hjá okkur, að allir séu heilir, og við verðum kannski að horfa á það sem jákvæða punkta.“ Alfreð sagði að það hafi verið engin hræðsla meðal leikmanna að gefa sig alla í þennan leik „Nei auðvitað ekki, við töluðum um það fyrir leik en auðvitað er þetta samt alltaf bakvið eyrað og menn kannski smá varkárir. Við vorum samt í frábærri stöðu til að klára þennan leik og því svekkjandi að klára hann ekki.“ Eins og áður kom fram skoraði Alfreð fyrra mark Íslands í dag af vítapunktinum. „Já ég fékk það hlutverk í dag að taka vítin. Auðvitað er alltaf gaman að skora en það er leiðinlegt þegar við vinnum ekki.“ Alfreð talaði um það að það jákvæða sem strákarnir taka úr þessum leik sé leikæfingin. „Leikæfingin held ég. Menn kannski ekki búnir að spila í 3-4 vikur og því mikilvægt að menn fái mínútur á vellinum,“ sagði Alfreð Finnbogason. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45 Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Verðum að vera afar snöggir og skarpir í hugsun í leik okkar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið þurfi að læra marga hluti hratt á næstu dögum. Liðið mæti öflugri andstæðingnum og á stærra sviði en áður. 2. júní 2018 10:45
Twitter eftir leikinn: „Eins og neikvæður gaur í Costco grúppu“ Ísland tapaði 3-2 fyrir Noregi í næst síðasta æfingarleik sínum fyrir HM. Ísland komst í 2-1 um miðjan síðari hálfleikinn en glutraði niður forskotinu. 2. júní 2018 22:03
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15