Daði hlaut verðlaun fyrir stikluna fyrir The Secret of Marrowbone Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 3. júní 2018 10:10 Daði Sigurðsson hlaut The Golden trailer verðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. youtube Daði Sigurðsson hlaut á dögunum Gylltu stikluverðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Kvikmyndin kom út árið 2017 og er í leikstjórn Sergio G. Sánchez. Hann skrifaði einnig handritið að The Secret of Marrowbone. Daði var að vonum ánægður þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Ég er virkilega ánægður með að hafa fengið þessi verðlaun. Þetta er ein stærsta verðlaunahátíðin í „stiklubransanum“ sem haldin er úti í LA svo að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig og samstarfsfélaga mína. Það voru nokkrar mjög góðar stiklur sem við vorum að keppa við, svo það var heiður að vea tilnefndur – hvað þá að vinna.“ Stranger Things stjarnan Charlie Heaton fer með aðalhlutverkið í myndinni auk Anayu Taylor-Joy og George MacKay. Daði, sem hefur unnið sem stiklusmiður í Lundúnum frá árinu 2014, hlaut verðlaunin í flokki Besta erlenda hryllingsmyndastiklan. Hann starfar hjá auglýsingastofunni Silk Factory sem var stofnuð í fyrra. Fyrirtækið sérhæfir sig í auglýsingagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Tilnefndar í þessum flokki voru hrlykkingsmyndirnar From a House on Wollow Street, Ghost Stories, Killing Ground og Slumber. Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Daði Sigurðsson hlaut á dögunum Gylltu stikluverðlaunin fyrir stikluna sem hann gerði fyrir hryllingsmyndina The Secret of Marrowbone. Kvikmyndin kom út árið 2017 og er í leikstjórn Sergio G. Sánchez. Hann skrifaði einnig handritið að The Secret of Marrowbone. Daði var að vonum ánægður þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Ég er virkilega ánægður með að hafa fengið þessi verðlaun. Þetta er ein stærsta verðlaunahátíðin í „stiklubransanum“ sem haldin er úti í LA svo að þetta er mikil viðurkenning fyrir mig og samstarfsfélaga mína. Það voru nokkrar mjög góðar stiklur sem við vorum að keppa við, svo það var heiður að vea tilnefndur – hvað þá að vinna.“ Stranger Things stjarnan Charlie Heaton fer með aðalhlutverkið í myndinni auk Anayu Taylor-Joy og George MacKay. Daði, sem hefur unnið sem stiklusmiður í Lundúnum frá árinu 2014, hlaut verðlaunin í flokki Besta erlenda hryllingsmyndastiklan. Hann starfar hjá auglýsingastofunni Silk Factory sem var stofnuð í fyrra. Fyrirtækið sérhæfir sig í auglýsingagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Tilnefndar í þessum flokki voru hrlykkingsmyndirnar From a House on Wollow Street, Ghost Stories, Killing Ground og Slumber.
Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira