Myndi engu breyta Samúel Karl Ólason skrifar 4. júní 2018 15:53 Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir hann myndi ekki breyta ákvörðunum sínum vegna framhjáhaldshneykslis þegar hann var forseti. Hann hefur ekki beðið Monicu Lewinsky persónulega afsökunar, tuttugu árum eftir að samband þeirra skók heiminn og leiddi til þess að vantrauststillaga gegn honum var lögð fram á þinginu. Lewinsky var á þessum tíma starfsnemi í Hvíta húsinu. Þegar fregnir af sambandi þeirra bárust neitaði Clinton í fyrstu en viðurkenndi framhjáhaldið seinna meir. Þegar hann var spurður í morgun hvort hann myndi nálgast málið öðruvísi í dag sagði hann svo ekki vera „þrátt fyrir #MeToo hreyfinguna“. „Því fólk myndi notast við staðreyndir en ekki ímyndun. Ef staðreyndirnar væru þær sömu myndi ég ekki gera neitt öðruvísi,“ sagði Clinton í viðtali í þættinum Today á NBC. Forsetinn fyrrverandi var þar mættur til þess að kynna bókina The President is Missins sem hann skrifaði með rithöfundinum fræga James Petterson.Varðandi afsökunarbeiðni til Lewinsky sagðist Clinton hafa beðist ítrekað afsökunar með opinberum hætti og þar á meðal til Lewinsky. Hann hefði aldrei séð tilefni til að tala við hana persónulega og taldi hann ekki skulda henni afsökunarbeiðni. Clinton, sem einnig þurfti að eiga við sérstakan saksóknara Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, segir ljóst að ef Demókrati byggi í Hvíta húsinu væru umræður vegna vantrauststillögu þegar hafnar.„Ég held að ef hlutverkunum væri skipt, nú er ég bara að tala eftir minni reynslu, að ef Demókrati væri forseti og þessar sömu staðreyndir væru til staðar, flestir sem ég þekki í Washington trúa að vantrauststillaga væri þegar til umræðu.“ Rússarannsóknin svokallaða hefur leitt til 75 ákæra, fimm játanna og einnar sakfellingar. Bandaríkin Tengdar fréttir Monica Lewinsky um MeToo: „Ég er ekki lengur ein og fyrir það er ég þakklát“ Monica Lewinsky segist standa í þakkarskuld við þær konur sem hrundu MeToo og Time's Up byltingunum af stað. 26. febrúar 2018 10:45 Lewinsky með opinskáa bók um dvölina í Hvíta húsinu Monica Lewinsky lærlingurinn í Hvíta húsinu sem gerði Bill Clinton þáverandi Bandaríkjanna lífið leitt, eða ljúft eftir því hvernig á það er litið, mun vera að leita sér að útgefenda að opinskárri bók um tímann í Hvíta húsinu. 14. september 2012 08:09 Munir úr eigu Moniku Lewinsky á uppboði Meðal muna sem boðnir verða upp eru svartur náttkjóll og bréf undirritað af Clinton til Lewinsky. 26. júní 2013 08:06 Hélt sjálfur framhjá meðan hann barði á Clinton Newt Gingrich, fyrrverandi forseti neðri deildara bandaríkjaþings, hefur viðurkennt að hafa sjálfur haldið framhjá eiginkonu sinni, meðan hann stýrði sókninni gegn Bill Clinton, fyrir samband hans við Moniku Lewinsky. Hugsanlegt er að Gingrich verði frambjóðandi repúblikana í komandi forsetakosningum. 9. mars 2007 16:51 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir hann myndi ekki breyta ákvörðunum sínum vegna framhjáhaldshneykslis þegar hann var forseti. Hann hefur ekki beðið Monicu Lewinsky persónulega afsökunar, tuttugu árum eftir að samband þeirra skók heiminn og leiddi til þess að vantrauststillaga gegn honum var lögð fram á þinginu. Lewinsky var á þessum tíma starfsnemi í Hvíta húsinu. Þegar fregnir af sambandi þeirra bárust neitaði Clinton í fyrstu en viðurkenndi framhjáhaldið seinna meir. Þegar hann var spurður í morgun hvort hann myndi nálgast málið öðruvísi í dag sagði hann svo ekki vera „þrátt fyrir #MeToo hreyfinguna“. „Því fólk myndi notast við staðreyndir en ekki ímyndun. Ef staðreyndirnar væru þær sömu myndi ég ekki gera neitt öðruvísi,“ sagði Clinton í viðtali í þættinum Today á NBC. Forsetinn fyrrverandi var þar mættur til þess að kynna bókina The President is Missins sem hann skrifaði með rithöfundinum fræga James Petterson.Varðandi afsökunarbeiðni til Lewinsky sagðist Clinton hafa beðist ítrekað afsökunar með opinberum hætti og þar á meðal til Lewinsky. Hann hefði aldrei séð tilefni til að tala við hana persónulega og taldi hann ekki skulda henni afsökunarbeiðni. Clinton, sem einnig þurfti að eiga við sérstakan saksóknara Dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, segir ljóst að ef Demókrati byggi í Hvíta húsinu væru umræður vegna vantrauststillögu þegar hafnar.„Ég held að ef hlutverkunum væri skipt, nú er ég bara að tala eftir minni reynslu, að ef Demókrati væri forseti og þessar sömu staðreyndir væru til staðar, flestir sem ég þekki í Washington trúa að vantrauststillaga væri þegar til umræðu.“ Rússarannsóknin svokallaða hefur leitt til 75 ákæra, fimm játanna og einnar sakfellingar.
Bandaríkin Tengdar fréttir Monica Lewinsky um MeToo: „Ég er ekki lengur ein og fyrir það er ég þakklát“ Monica Lewinsky segist standa í þakkarskuld við þær konur sem hrundu MeToo og Time's Up byltingunum af stað. 26. febrúar 2018 10:45 Lewinsky með opinskáa bók um dvölina í Hvíta húsinu Monica Lewinsky lærlingurinn í Hvíta húsinu sem gerði Bill Clinton þáverandi Bandaríkjanna lífið leitt, eða ljúft eftir því hvernig á það er litið, mun vera að leita sér að útgefenda að opinskárri bók um tímann í Hvíta húsinu. 14. september 2012 08:09 Munir úr eigu Moniku Lewinsky á uppboði Meðal muna sem boðnir verða upp eru svartur náttkjóll og bréf undirritað af Clinton til Lewinsky. 26. júní 2013 08:06 Hélt sjálfur framhjá meðan hann barði á Clinton Newt Gingrich, fyrrverandi forseti neðri deildara bandaríkjaþings, hefur viðurkennt að hafa sjálfur haldið framhjá eiginkonu sinni, meðan hann stýrði sókninni gegn Bill Clinton, fyrir samband hans við Moniku Lewinsky. Hugsanlegt er að Gingrich verði frambjóðandi repúblikana í komandi forsetakosningum. 9. mars 2007 16:51 Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Sjá meira
Monica Lewinsky um MeToo: „Ég er ekki lengur ein og fyrir það er ég þakklát“ Monica Lewinsky segist standa í þakkarskuld við þær konur sem hrundu MeToo og Time's Up byltingunum af stað. 26. febrúar 2018 10:45
Lewinsky með opinskáa bók um dvölina í Hvíta húsinu Monica Lewinsky lærlingurinn í Hvíta húsinu sem gerði Bill Clinton þáverandi Bandaríkjanna lífið leitt, eða ljúft eftir því hvernig á það er litið, mun vera að leita sér að útgefenda að opinskárri bók um tímann í Hvíta húsinu. 14. september 2012 08:09
Munir úr eigu Moniku Lewinsky á uppboði Meðal muna sem boðnir verða upp eru svartur náttkjóll og bréf undirritað af Clinton til Lewinsky. 26. júní 2013 08:06
Hélt sjálfur framhjá meðan hann barði á Clinton Newt Gingrich, fyrrverandi forseti neðri deildara bandaríkjaþings, hefur viðurkennt að hafa sjálfur haldið framhjá eiginkonu sinni, meðan hann stýrði sókninni gegn Bill Clinton, fyrir samband hans við Moniku Lewinsky. Hugsanlegt er að Gingrich verði frambjóðandi repúblikana í komandi forsetakosningum. 9. mars 2007 16:51