Aðeins tvær borgir slá við Reykjavík á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 16:30 Það var vel tekið á móti strákunum í miðborg Reykjavíkur eftir EM 2016. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. Allar þjóðirnar 32 hafa gengið frá HM-hópunum sínum og nú er því orðið ljóst hvaða 736 leikmenn spila á HM í ár. Þegar allir leikmannahóparnir eru klárir er hægt að fara að taka saman allskonar skemmtilega og fróðlega lista. Meðal annars eru menn búnir að finna út í hvaða borgum flestir leikmenn eru fæddir og þar eigum við Íslendingar fulltrúa meðal skilvirkustu borga. 13 af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins eru nefnilega fæddir í Reykjavík samkvæmt skráningunnni hjá FIFA og það skilar höfuðborginni upp í þriðja sætið á umræddum lista. Það eru aðeins Panama City og Lima í Perú sem eru ofar. Átján liðsmenn Panama eru fæddir í höfuðborg þeirra og sautján eru fæddir í höfuðborg Perú. Næst á eftir Reykjavík er Montevideo í Úrúgvæ og í fimmta sætinu er San José í Kosta Ríka. Hér fyrir neðan má sjá þennan fróðlega topplista.Most common birthplaces of the 2018 #WorldCup players 18 - Panama City () 17 - Lima () 13 - Reykjavík () 10 - Montevideo () 9 - San José () 9 - Cairo () 9 - Sydney () 8 - Lagos () — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 4, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. Allar þjóðirnar 32 hafa gengið frá HM-hópunum sínum og nú er því orðið ljóst hvaða 736 leikmenn spila á HM í ár. Þegar allir leikmannahóparnir eru klárir er hægt að fara að taka saman allskonar skemmtilega og fróðlega lista. Meðal annars eru menn búnir að finna út í hvaða borgum flestir leikmenn eru fæddir og þar eigum við Íslendingar fulltrúa meðal skilvirkustu borga. 13 af 23 leikmönnum íslenska landsliðsins eru nefnilega fæddir í Reykjavík samkvæmt skráningunnni hjá FIFA og það skilar höfuðborginni upp í þriðja sætið á umræddum lista. Það eru aðeins Panama City og Lima í Perú sem eru ofar. Átján liðsmenn Panama eru fæddir í höfuðborg þeirra og sautján eru fæddir í höfuðborg Perú. Næst á eftir Reykjavík er Montevideo í Úrúgvæ og í fimmta sætinu er San José í Kosta Ríka. Hér fyrir neðan má sjá þennan fróðlega topplista.Most common birthplaces of the 2018 #WorldCup players 18 - Panama City () 17 - Lima () 13 - Reykjavík () 10 - Montevideo () 9 - San José () 9 - Cairo () 9 - Sydney () 8 - Lagos () — Gracenote Live (@GracenoteLive) June 4, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira