Framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu og vegfarendur beðnir að sýna aðgát Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. júní 2018 08:44 Áætlað er að malbika um 10 prósent af gatnakerfi borgarinnar á þessu ári. Reykjavíkurborg Í dag, miðvikudaginn 6. júní verður unnið að því að malbika tvær akreinar á Reykjanesbraut, frá hringtorgi við Arnarnesveg í átt að Vífilsstöðum. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli 08:00 og 20:00 samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þessa dagana standa víða yfir framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu þar sem unnið er við að fræsa og malbika götur í umdæminu. Ef veður leyfir er einnig gert ráð fyrir að Ægisíða, á milli Hofsvallagötu og Starhaga, verði lokuð af þessum sökum frá klukkan níu og fram eftir degi. Þá er ráðgert að þrengja að umferð við Grandatorg við enda Hringbrautar (norður) af svipuðum ástæðum og eins er áætluð viðgerðarvinna í framhaldinu á Hringbraut frá Meistaravöllum að Melatorgi. Í dag stendur líka til að malbika Seljabraut í Breiðholti. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Það er eru framkvæmdir víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Það verða til dæmis fræstar tvær akreinar á Innnesvegi á Akranesi, veginum verður lokað og hjáleiðir merktar. Búast má við lítils háttar umferðartöfum samkvæmt Vegagerðinni. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli klukkan 09:00 og 17:00. Samgöngur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Í dag, miðvikudaginn 6. júní verður unnið að því að malbika tvær akreinar á Reykjanesbraut, frá hringtorgi við Arnarnesveg í átt að Vífilsstöðum. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli 08:00 og 20:00 samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Þessa dagana standa víða yfir framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu þar sem unnið er við að fræsa og malbika götur í umdæminu. Ef veður leyfir er einnig gert ráð fyrir að Ægisíða, á milli Hofsvallagötu og Starhaga, verði lokuð af þessum sökum frá klukkan níu og fram eftir degi. Þá er ráðgert að þrengja að umferð við Grandatorg við enda Hringbrautar (norður) af svipuðum ástæðum og eins er áætluð viðgerðarvinna í framhaldinu á Hringbraut frá Meistaravöllum að Melatorgi. Í dag stendur líka til að malbika Seljabraut í Breiðholti. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Það er eru framkvæmdir víðar en á höfuðborgarsvæðinu. Það verða til dæmis fræstar tvær akreinar á Innnesvegi á Akranesi, veginum verður lokað og hjáleiðir merktar. Búast má við lítils háttar umferðartöfum samkvæmt Vegagerðinni. Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir milli klukkan 09:00 og 17:00.
Samgöngur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira