Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2018 09:01 Fjárfestingafélag sem á hlut í Tesla lagði fram tillögu um að aðskilja hlutverk forstjóra og stjórnarformanns fyrirtækisins. Musk gegnir báðum stöðum. Vísir/Getty Elon Musk, stofnandi og forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, stóð af sér tillögu um að fella hann sem stjórnarformann fyrirtækisins á ársfundi þess í gær. Fjárfestar hafa haft áhyggjur af því að Tesla hafi ekki náð að hraða framleiðslu sinni. Tillaga eins hluthafa í Tesla um að Musk gegndi ekki lengur stöðu stjórnarformanns var felld á fundinum. Breska ríkisútvarpið BBC segir að tillagan hafi verið alvarlegasta atlagan að stjórn Musk á Tesla fram að þessu. Musk á um fimmtung hlutafjár í fyrirtækinu. Tesla tapaði 710 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi, tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Hlutafjárverð í fyrirtækinu hefur einnig verið stopult. Musk hjálpaði ekki til með því að neita að svara spurningum greinenda um fjármál fyrirtækisins í síðasta mánuði. Musk sagði á fundinum í gær að það væri „nokkuð líklegt“ að Tesla næði markmiði sínu um að framleiða fimm þúsund Model 3-bíla á viku fyrir lok þessa mánaðar. Verksmiðja fyrirtækisins framleiddi nú um 3.500 slíka bíla á viku. Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, stóð af sér tillögu um að fella hann sem stjórnarformann fyrirtækisins á ársfundi þess í gær. Fjárfestar hafa haft áhyggjur af því að Tesla hafi ekki náð að hraða framleiðslu sinni. Tillaga eins hluthafa í Tesla um að Musk gegndi ekki lengur stöðu stjórnarformanns var felld á fundinum. Breska ríkisútvarpið BBC segir að tillagan hafi verið alvarlegasta atlagan að stjórn Musk á Tesla fram að þessu. Musk á um fimmtung hlutafjár í fyrirtækinu. Tesla tapaði 710 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi, tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Hlutafjárverð í fyrirtækinu hefur einnig verið stopult. Musk hjálpaði ekki til með því að neita að svara spurningum greinenda um fjármál fyrirtækisins í síðasta mánuði. Musk sagði á fundinum í gær að það væri „nokkuð líklegt“ að Tesla næði markmiði sínu um að framleiða fimm þúsund Model 3-bíla á viku fyrir lok þessa mánaðar. Verksmiðja fyrirtækisins framleiddi nú um 3.500 slíka bíla á viku.
Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17