HM-farar grípa í tómt ef þeir sækja vegabréfsáritanir á mánudag og þriðjudag Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 14:49 Tólfan á EM í Frakklandi. vísir/vilhelm Uppfært: Þeir sem eiga miða á leik í Rússlandi og svokallað Fan-ID, þurfa ekki vegabréfsáritun. Rússneska sendiráðið verður opnað sérstaklega á morgun, laugardag, frá klukkan 9-12. Lokað verður í sendiráðinu á mánudag og þriðjudag vegna þjóðhátíðardaga í Rússlandi og því eru HM-farar, sem hyggjast sækja vegabréfsáritanir fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu, beðnir um að skipuleggja sig eftir því. Svetlana Seregina, fulltrúi rússnesku ræðismannsskrifstofunnar á Íslandi, segir í samtali við Vísi að nokkur erill hafi verið í sendiráðinu í dag og undanfarna daga vegna vegabréfsumsókna íslenskra fótboltaáhugamanna. Hún vekur athygli á sérstökum opnunartíma í sendiráðinu á morgun frá 9-12 eins og áður sagði en þeir sem freisti þess að sækja vegabréfsáritanir sínar eftir helgi muni koma að lokuðum dyrum á mánudag og þriðjudag. HM í knattspyrnu fer fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí. Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu gegn Argentínu laugardaginn 16. júní og því fer hver að verða síðastur að sækja vegabréfsáritanir til ferðarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00 „Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00 Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Uppfært: Þeir sem eiga miða á leik í Rússlandi og svokallað Fan-ID, þurfa ekki vegabréfsáritun. Rússneska sendiráðið verður opnað sérstaklega á morgun, laugardag, frá klukkan 9-12. Lokað verður í sendiráðinu á mánudag og þriðjudag vegna þjóðhátíðardaga í Rússlandi og því eru HM-farar, sem hyggjast sækja vegabréfsáritanir fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu, beðnir um að skipuleggja sig eftir því. Svetlana Seregina, fulltrúi rússnesku ræðismannsskrifstofunnar á Íslandi, segir í samtali við Vísi að nokkur erill hafi verið í sendiráðinu í dag og undanfarna daga vegna vegabréfsumsókna íslenskra fótboltaáhugamanna. Hún vekur athygli á sérstökum opnunartíma í sendiráðinu á morgun frá 9-12 eins og áður sagði en þeir sem freisti þess að sækja vegabréfsáritanir sínar eftir helgi muni koma að lokuðum dyrum á mánudag og þriðjudag. HM í knattspyrnu fer fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí. Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu gegn Argentínu laugardaginn 16. júní og því fer hver að verða síðastur að sækja vegabréfsáritanir til ferðarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00 „Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00 Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Sjá meira
Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00
„Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00
Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00