Kona fer í stríð til styrktar náttúruverndarsamtökum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2018 12:00 Ágóði af sýningu kvikmyndarinnar Kona fer í stríð fer til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi og verndun fossana í Ófeigsfirði. Þessi mynd er af fossinum Rjúkandi. Mynd FIFL Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Tómas Guðbjartsson læknir stendur fyrir sýningunni og segir að aðstandendur myndarinnar hafi tekið afar vel í beiðni um að halda styrktarsýningu fyrir náttúruverndarsamtökin Rjúkandi og verndun fossana upp af Ófeigsfirði. Benedikt Erlingsson leikstjóri myndarinnar svarar spurningum áhorfanda um myndina í fyrsta skipti á sýningunni. „Það var komið á leit við okkur um að vera með spurt og svarað eftir sýninguna. Það er í fyrsta skipti sem við sem stöndum að myndinni svörum spurningum úr sal. Ég er spenntur að heyra í íslenskum áhorfendum,“ segir Benedikt. Hann segir að kvenhetjan í myndinni eigi margt sameiginlegt með náttúruverndarsinnunum fyrir vestan. „Hún er á einhvern hátt eins og þeir sem vilja verja fossana fyrir vestan. Líta á það sem stóru hagsmunina og langtímahagsmunina. Hún setur sig upp á móti stórfyrirtækjum sem hún álítur vondu karlanna,“ segir hann. Benedikt segir að þrátt fyrir alvarlegan undirtón sé gleðinni gerð góð skil. „Nú er Ísland stóra landið í mínum huga. Sumarið kemur seint þetta haustið og það er hægt að finna sumar í þessari mynd. Ég myndi segja að þetta væri svona gleðisprengja.“ Hann segir gríðarlega eftirspurn eftir myndinni um allan heim. „Það er slegist um hana en hún hefur til að mynda verið seld til, Ameríku, Kanada, Ástralíu, Kína hvort sem þú trúir því eða ekki, Þýskalands og Skandinavíu. Í raun er kona fer í stríð uppseld,“ segir leikstjórinn að lokum. Bíó og sjónvarp Menning Umhverfismál Tengdar fréttir Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00 Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00 Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Sjá meira
Leikstjóri myndarinnar Kona fer í stríð segir að flestir náttúruverndarsinnar geti sett sig í spor aðalsöguhetjunnar. Gríðarleg eftirspurn sé eftir kvikmyndinni um allan heim. Í kvöld verður haldin sérstök styrktarsýning í Háskólabíó og rennur ágóði hennar til náttúruverndarsamtakanna Rjúkandi. Tómas Guðbjartsson læknir stendur fyrir sýningunni og segir að aðstandendur myndarinnar hafi tekið afar vel í beiðni um að halda styrktarsýningu fyrir náttúruverndarsamtökin Rjúkandi og verndun fossana upp af Ófeigsfirði. Benedikt Erlingsson leikstjóri myndarinnar svarar spurningum áhorfanda um myndina í fyrsta skipti á sýningunni. „Það var komið á leit við okkur um að vera með spurt og svarað eftir sýninguna. Það er í fyrsta skipti sem við sem stöndum að myndinni svörum spurningum úr sal. Ég er spenntur að heyra í íslenskum áhorfendum,“ segir Benedikt. Hann segir að kvenhetjan í myndinni eigi margt sameiginlegt með náttúruverndarsinnunum fyrir vestan. „Hún er á einhvern hátt eins og þeir sem vilja verja fossana fyrir vestan. Líta á það sem stóru hagsmunina og langtímahagsmunina. Hún setur sig upp á móti stórfyrirtækjum sem hún álítur vondu karlanna,“ segir hann. Benedikt segir að þrátt fyrir alvarlegan undirtón sé gleðinni gerð góð skil. „Nú er Ísland stóra landið í mínum huga. Sumarið kemur seint þetta haustið og það er hægt að finna sumar í þessari mynd. Ég myndi segja að þetta væri svona gleðisprengja.“ Hann segir gríðarlega eftirspurn eftir myndinni um allan heim. „Það er slegist um hana en hún hefur til að mynda verið seld til, Ameríku, Kanada, Ástralíu, Kína hvort sem þú trúir því eða ekki, Þýskalands og Skandinavíu. Í raun er kona fer í stríð uppseld,“ segir leikstjórinn að lokum.
Bíó og sjónvarp Menning Umhverfismál Tengdar fréttir Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00 Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00 Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00 Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51 Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Sjá meira
Að tala niður náttúruna Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks, sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. 25. maí 2018 07:00
Okkar stríð Kona fer í stríð er nýjasta kvikmynd Benedikts Erlingssonar leikstjóra. 30. maí 2018 10:00
Líður þegar eins og sigurvegara Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, hefur fengið geggjaðar móttökur á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Leikstjórinn segir að sér líði þegar eins og sigurvegara. 16. maí 2018 06:00
Kona fer í stríð vann til SACD verðlauna í Cannes Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, unnu til SACD verðlaunanna á Critic's Week í Cannes í dag. 16. maí 2018 18:51
Neitar því að Vesturverk hafi svarað fyrir Árneshrepp Umhverfissamtökin Rjúkandi birtu í dag tölvupóstsamskipti oddvita Árneshrepps og stjórnenda Vesturverks vegna Hvalárvirkjunar. 20. maí 2018 20:15