„Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2018 14:30 Kári Árnason með Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hannes er ánægður með að fá tækifæri til að mæta lærisveinum Lars Lagerbäck en það efast enginn um það sem Lagerbäck gerði fyrir íslenska landsliðinu á árunum 2012 til 2016. Lars Lagerbäck hætti með liðið eftir EM í Frakklandi 2016 og tók síðan við norska landsliðinu í febrúar 2017. Sænski þjálfarinn mætir aftur á Laugardalsvöllinn á laugardagskvöldið og það er öruggt að þar mun hann fá góðar móttökur frá bæði landsliðsmönnum og stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. „Það hefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars og ég hlakka til að spila þennan leik. Líka að koma hérna heima á Laugardalsvöllinn og spila landsleik. Það eru þessar stundir sem hafa gefið manni hvað mest síðust ár,“ sagði Hannes. „Það er gaman að koma í sumarleik í Reykjavík og það skemmir ekki fyrir að fá að taka í spaðann á karlinum fyrir leik,“ sagði Hannes. Hann er kominn heim úr hitabylgjunni í Danmörku. „Ég segi nú ekki sjokk enda ekki eins og maður þekki þetta ekki. Vissulega var töluvert betra veður í Danmörku. Mér finnst svo notalegt að vera hérna á Íslandi og er alveg sama þótt að það sé stinningskaldi og níu gráður. Þetta er alltaf ljúft og ætla ekki að vera kvarta yfir þessu,“ sagði Hannes. Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 leikjum þar af 32 þeirra með Heimi Hallgrímssyni. Hannes var aðeins búinn að spila einn landsleik þegar Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Hannes spilaði aftur á móti 37 landsleiki í þjálfaratíð Lagerbäck þar af 26 af 27 keppnisleikjum liðsins. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hannes er ánægður með að fá tækifæri til að mæta lærisveinum Lars Lagerbäck en það efast enginn um það sem Lagerbäck gerði fyrir íslenska landsliðinu á árunum 2012 til 2016. Lars Lagerbäck hætti með liðið eftir EM í Frakklandi 2016 og tók síðan við norska landsliðinu í febrúar 2017. Sænski þjálfarinn mætir aftur á Laugardalsvöllinn á laugardagskvöldið og það er öruggt að þar mun hann fá góðar móttökur frá bæði landsliðsmönnum og stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. „Það hefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars og ég hlakka til að spila þennan leik. Líka að koma hérna heima á Laugardalsvöllinn og spila landsleik. Það eru þessar stundir sem hafa gefið manni hvað mest síðust ár,“ sagði Hannes. „Það er gaman að koma í sumarleik í Reykjavík og það skemmir ekki fyrir að fá að taka í spaðann á karlinum fyrir leik,“ sagði Hannes. Hann er kominn heim úr hitabylgjunni í Danmörku. „Ég segi nú ekki sjokk enda ekki eins og maður þekki þetta ekki. Vissulega var töluvert betra veður í Danmörku. Mér finnst svo notalegt að vera hérna á Íslandi og er alveg sama þótt að það sé stinningskaldi og níu gráður. Þetta er alltaf ljúft og ætla ekki að vera kvarta yfir þessu,“ sagði Hannes. Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 leikjum þar af 32 þeirra með Heimi Hallgrímssyni. Hannes var aðeins búinn að spila einn landsleik þegar Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Hannes spilaði aftur á móti 37 landsleiki í þjálfaratíð Lagerbäck þar af 26 af 27 keppnisleikjum liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira