„Úrslitin gætu ráðist á kjörsókn“ Samúel Karl Ólason og Þorbjörn Þórðarson skrifa 26. maí 2018 11:24 „Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa. Kosningar 2018 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
„Þetta verða einfaldlega spennandi kosningar og úrslitin gætu ráðist á kjörsókn. Þannig að nú hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til þess að mæta og kjósa og styðja við jákvæða og spennandi þróun borgarinnar,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar. Varðandi fjölda framboða í Reykjavík segist Dagur hafa orðið var við að bæði fjölmiðlar og aðrir hafi átt erfitt með að setja sig inn í allt. þá geti atkvæði dreifst mjög víða og mikill hluti þeirra geti fallið niður dauður. „Þannig að ég vona að við höfum náð að koma okkar fram og erum skýr valkostur, sem ég vona að fólk fylki sér um. Þetta er kannski bara nýtt landslag sem er komið til að vera. Við þurfum bara að læra á það og taka mið af því. En aðalatriðið er að fólk mæti og kjósi.“ Dagur segist telja að meðal annars sé verið að kjósa um Borgarlínu, þó ef til vill hafi ekki farið mikið fyrir umræðu um hana í aðdraganda kosninga. Um sé að ræða samstarfsverkefni sem sé unnið þvert á sveitarfélög og pólitík á höfuðborgarsvæðinu. Málið skipti þó miklu máli varðandi þróun borgarinnar til framtíðar. Spurður út í hefðir sínar á kjördag segist Dagur reyna að sofa en það mistakist nánast alltaf. Dagurinn fari yfirleitt í að hnippa í fólk og minna það á að kjósa.
Kosningar 2018 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira