Betri kjörsókn í Vestmannaeyjum en á sama tíma fyrir átta árum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. maí 2018 16:53 Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Vísir/Pjetur Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. Síðdegis höfðu 1236 kosið á kjörstað og utan kjörfundar á Ísafirði eða 46,57% og sagði formaður kjörstjórnar kjörsóknina núna mjög svipaða og fyrir fjórum árum. Kosningaþátttaka á Akureyri var lakari í dag miðan við síðustu kosningar. 4638 köfðu greitt atkvæði nú síðdegis eða 33,58% samanborið við 34,73 fyrir fjórum árum. Á sama tíma í dag höfðu 34% kosið í Fljótsdalshéraði og sagði formaður yfirkjörstjórnar þar kosningaþátttökuna nú sambærilega og fyrir fjórum árum eða jafnvel örlítið meiri. Kosningaþátttaka var dræm framan af degi í sveitarfélaginu Árborg. Klukkan fjögur höfðu 1831 greitt atkvæði eða 27,8% samanborið við 37% í sveitarstjórnarkosningunum 2014.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort hann komist inn í bæjarstjórn eftir kosningarnar en nýtt framboð, Fyrir Heimaey, býður nú fram í fyrsta sinn.Skjáskot/Stöð 2Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Síðdegis höfðu 1189 greitt atkvæði, eða 37,6% sem er einu og hálfu prósentustigi meira en fyrir fjórum árum og prósentustigi meira en í kosningunum 2010. Um 800 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar og hefur aldrei verið meiri þátttaka. Sex prósentum færri höfðu kosið í Reykjanesbæ nú síðdegis en á sama tíma fyrir fjórum árum þegar 31,90% höfðu kosið samanborið við 25,93% í dag. Um klukkan fjögur höfðu 5707 greitt atkvæði í Hafnarfirði, eða 27,48%. Á sama tíma fyrir fjórum árum var kjörsókn 31,9%. Í Garðabæ var kjörsóknin 32,6% nú síðdegis en var 32,1% fyrir fjórum árum. Rúmlega 120 greiddu atkvæði utan kjörfundar í Smáralind í dag en kjörstaðurinn var opinn til klukkan 17 og þurftu kjósendur að koma atkvæði sínu sjálfir til skila. Síðdegis höfðu í heildina um tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu. Kosningar 2018 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Sjá meira
Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. Síðdegis höfðu 1236 kosið á kjörstað og utan kjörfundar á Ísafirði eða 46,57% og sagði formaður kjörstjórnar kjörsóknina núna mjög svipaða og fyrir fjórum árum. Kosningaþátttaka á Akureyri var lakari í dag miðan við síðustu kosningar. 4638 köfðu greitt atkvæði nú síðdegis eða 33,58% samanborið við 34,73 fyrir fjórum árum. Á sama tíma í dag höfðu 34% kosið í Fljótsdalshéraði og sagði formaður yfirkjörstjórnar þar kosningaþátttökuna nú sambærilega og fyrir fjórum árum eða jafnvel örlítið meiri. Kosningaþátttaka var dræm framan af degi í sveitarfélaginu Árborg. Klukkan fjögur höfðu 1831 greitt atkvæði eða 27,8% samanborið við 37% í sveitarstjórnarkosningunum 2014.Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, skipar 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Eyjum. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort hann komist inn í bæjarstjórn eftir kosningarnar en nýtt framboð, Fyrir Heimaey, býður nú fram í fyrsta sinn.Skjáskot/Stöð 2Mikil spenna er í Vestmannaeyjum fyrir úrslitum bæjarstjórnarkosninganna. Síðdegis höfðu 1189 greitt atkvæði, eða 37,6% sem er einu og hálfu prósentustigi meira en fyrir fjórum árum og prósentustigi meira en í kosningunum 2010. Um 800 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar og hefur aldrei verið meiri þátttaka. Sex prósentum færri höfðu kosið í Reykjanesbæ nú síðdegis en á sama tíma fyrir fjórum árum þegar 31,90% höfðu kosið samanborið við 25,93% í dag. Um klukkan fjögur höfðu 5707 greitt atkvæði í Hafnarfirði, eða 27,48%. Á sama tíma fyrir fjórum árum var kjörsókn 31,9%. Í Garðabæ var kjörsóknin 32,6% nú síðdegis en var 32,1% fyrir fjórum árum. Rúmlega 120 greiddu atkvæði utan kjörfundar í Smáralind í dag en kjörstaðurinn var opinn til klukkan 17 og þurftu kjósendur að koma atkvæði sínu sjálfir til skila. Síðdegis höfðu í heildina um tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar á landinu öllu.
Kosningar 2018 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Sjá meira