Kjörstöðum landsins lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 22:00 Talning atkvæða er hafin alls staðar en sums staðar er henni vissulega lokið og liggja úrslit fyrir. vísir/ernir Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Sums staðar var kjörstöðum vissulega lokað fyrr og liggja úrslit fyrir í einhverjum sveitarfélögum en fylgjast má með nýjustu vendingum og tölum í vaktinni hér á Vísi. Mikil spenna er víða um land fyrir úrslitum kosninganna, til að mynda í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í Eyjum er kjörsókn með mesta móti en síðdegis höfðu um 70 prósent kjósenda á kjörskrá kosið. Voru utankjörfundaratkvæði þá talin með. Klukkan 21 var kjörsókn í Reykjavík 55,63 prósent sem er ívið meira en árið 2014 þegar hún var 51,53 prósent á sama tíma. Búast má við fyrstu tölum úr höfuðborginni upp úr klukkan 23 í kvöld en allra fyrstu tölur munu berast strax upp úr klukkan 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Hvaðan fyrstu tölur berast liggur ekki fyrir en þær gætu verið til dæmis verið úr Hafnarfirði, Ísafirði eða Eyjum. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er hafið og má fylgjast með því í beinni útsendingu hér. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Sums staðar var kjörstöðum vissulega lokað fyrr og liggja úrslit fyrir í einhverjum sveitarfélögum en fylgjast má með nýjustu vendingum og tölum í vaktinni hér á Vísi. Mikil spenna er víða um land fyrir úrslitum kosninganna, til að mynda í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Í Eyjum er kjörsókn með mesta móti en síðdegis höfðu um 70 prósent kjósenda á kjörskrá kosið. Voru utankjörfundaratkvæði þá talin með. Klukkan 21 var kjörsókn í Reykjavík 55,63 prósent sem er ívið meira en árið 2014 þegar hún var 51,53 prósent á sama tíma. Búast má við fyrstu tölum úr höfuðborginni upp úr klukkan 23 í kvöld en allra fyrstu tölur munu berast strax upp úr klukkan 22 þegar kjörstöðum hefur verið lokað. Hvaðan fyrstu tölur berast liggur ekki fyrir en þær gætu verið til dæmis verið úr Hafnarfirði, Ísafirði eða Eyjum. Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er hafið og má fylgjast með því í beinni útsendingu hér.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Sjá meira
Flokksleiðtogarnir tókust hart á um húsnæðismál: „Þetta er leið Thatchers sem rústaði félagslega húsnæðiskerfinu á Bretlandi“ Dagur tók ummælum Eyþórs óstinnt upp og sagði hugmyndir sem hann viðraði í þættinum hafa orðið til þess að rústa verkamannabústaðakerfinu. 26. maí 2018 15:11
Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45