„Þetta er mjög sárt“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 23:03 Margrét Júlía Rafnsdóttir, oddviti Vinstri grænna, er ekki inni í bæjarstjórn miðað við fyrstu tölur. Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Miðað við fyrstu tölur missa Vinstra græn sinn eina fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. Spurð út í hvernig henni liði með fyrstu tölur sagði Margrét: „Mér finnst þetta aðallega sárt fyrir málstaðinn. Við erum þau sem höfum haldið á lofti sjónarmiðum umhverfisverndar og það er það sem skiptir okkur auðvitað gríðarlega miklu máli núna, loftslagsbreytingar auðvitað og allt þetta. Við vorum með mikið af hugmyndum í gangi hvað við myndum vilja vinna að hér í bænum.“Hvað klikkaði heldurðu?„Það kom náttúrulega klofningsframboð, Sósíalistar, einstaklingur sem var í VG stofnaði annan lista og það náttúrulega hlýtur að hafa áhrif, klofnar fylgið og þetta samanlagt hefði náttúrulega haldið inn manni þannig að það má segja að það hefur örugglega spilað stóra rullu þannig að þetta er mjög sárt en við þurfum að halda svo sannarlega málstaðnum á lofti hér í bæ,“ sagði Margrét Júlía. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Margréti Júlíu sem og viðbrögð Ármanns Kr. Ólafssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Geir Þorsteinsson, oddvita Miðflokksins. Kosningar 2018 Tengdar fréttir L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira
Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Miðað við fyrstu tölur missa Vinstra græn sinn eina fulltrúa í bæjarstjórn Kópavogs. Spurð út í hvernig henni liði með fyrstu tölur sagði Margrét: „Mér finnst þetta aðallega sárt fyrir málstaðinn. Við erum þau sem höfum haldið á lofti sjónarmiðum umhverfisverndar og það er það sem skiptir okkur auðvitað gríðarlega miklu máli núna, loftslagsbreytingar auðvitað og allt þetta. Við vorum með mikið af hugmyndum í gangi hvað við myndum vilja vinna að hér í bænum.“Hvað klikkaði heldurðu?„Það kom náttúrulega klofningsframboð, Sósíalistar, einstaklingur sem var í VG stofnaði annan lista og það náttúrulega hlýtur að hafa áhrif, klofnar fylgið og þetta samanlagt hefði náttúrulega haldið inn manni þannig að það má segja að það hefur örugglega spilað stóra rullu þannig að þetta er mjög sárt en við þurfum að halda svo sannarlega málstaðnum á lofti hér í bæ,“ sagði Margrét Júlía. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Margréti Júlíu sem og viðbrögð Ármanns Kr. Ólafssonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, og Geir Þorsteinsson, oddvita Miðflokksins.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira
L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. 26. maí 2018 22:58
Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. 26. maí 2018 22:37
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45