„Flokkurinn er aftur þar sem hann á að vera: Stærstur“ Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2018 00:17 Eyþór Arnalds uppi í pontu á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm „Ég er með eina samviskuspurningu fyrir ykkur: Eruð þið í stuði?“ Svona hófst ræða Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, á kosningavöku flokksins fyrir stuttu. Svarið sem hann fékk frá samflokksmönnum sínum var í samræmi við þá staðreynd að flokkurinn mælist stærstur í borginni samkvæmt fyrstu tölum. „Þetta er frábærar fyrstu tölur, þær bestu sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur séð í borginni í tólf ár,“ sagði Eyþór kampakátur. „Hann er aftur þar sem hann á að vera: stærstur.“ Viðstaddir fögnuðu einnig þegar Eyþór benti á að sitjandi meirihluti – sem Eyþór sagði hafa setið „allt of lengi“ – er fallinn miðað við fyrstu tölur. Sagði Eyþór þetta skilaboð um að Reykvíkingar vilji breytingar og treysti Sjálfstæðismönnum til að leiða þær breytingar. „Við erum tilbúin að vinna með öllum þeim flokkum sem eru tilbúnir til að vinna að breytingum,“ sagði Eyþór jafnframt. Sjálfstæðisflokkurinn gæti myndað meirihluta á nokkra vegu samkvæmt fyrstu tölum. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Gríðarleg fagnaðarlæti á Grand Hotel og Hildur bjartsýn „Nóttin er ung en fyrstu tölur gefa góð fyrirheit,“ segir Hildur Björnsdóttir. 26. maí 2018 23:48 Fyrstu tölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 26. maí 2018 23:47 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
„Ég er með eina samviskuspurningu fyrir ykkur: Eruð þið í stuði?“ Svona hófst ræða Eyþórs Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, á kosningavöku flokksins fyrir stuttu. Svarið sem hann fékk frá samflokksmönnum sínum var í samræmi við þá staðreynd að flokkurinn mælist stærstur í borginni samkvæmt fyrstu tölum. „Þetta er frábærar fyrstu tölur, þær bestu sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur séð í borginni í tólf ár,“ sagði Eyþór kampakátur. „Hann er aftur þar sem hann á að vera: stærstur.“ Viðstaddir fögnuðu einnig þegar Eyþór benti á að sitjandi meirihluti – sem Eyþór sagði hafa setið „allt of lengi“ – er fallinn miðað við fyrstu tölur. Sagði Eyþór þetta skilaboð um að Reykvíkingar vilji breytingar og treysti Sjálfstæðismönnum til að leiða þær breytingar. „Við erum tilbúin að vinna með öllum þeim flokkum sem eru tilbúnir til að vinna að breytingum,“ sagði Eyþór jafnframt. Sjálfstæðisflokkurinn gæti myndað meirihluta á nokkra vegu samkvæmt fyrstu tölum.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Gríðarleg fagnaðarlæti á Grand Hotel og Hildur bjartsýn „Nóttin er ung en fyrstu tölur gefa góð fyrirheit,“ segir Hildur Björnsdóttir. 26. maí 2018 23:48 Fyrstu tölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 26. maí 2018 23:47 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Gríðarleg fagnaðarlæti á Grand Hotel og Hildur bjartsýn „Nóttin er ung en fyrstu tölur gefa góð fyrirheit,“ segir Hildur Björnsdóttir. 26. maí 2018 23:48
Fyrstu tölur í Reykjavík: Meirihlutinn fallinn Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 26. maí 2018 23:47