Framsóknarflokkur hlaut 542 atkvæði eða 23,6 prósent, Sjálfstæðisflokkur hlaut 587 atkvæði eða 25,5 prósent og Fjarðalistinn hlaut 783 atkvæði eða 34,1 prósent. Miðflokkurinn, sem bauð fram í fyrsta skipti, hlaut 386 atkvæði eða 16,8 prósent og náði inn einum manni.
Níu eru í bæjarstjórn. Fjarðalistinn fékk fjóra fulltrúa, Framsóknarflokkur tvo, Sjálfstæðisflokkur tvo og Miðflokkurinn einn. Meirihlutinn er fallinn.

1 L Eydís Ásbjörnsdóttir
2 D Jens Garðar Helgason
3 B Jón Björn Hákonarson
4 L Sigurður Ólafsson
5 M Rúnar Már Gunnarsson
6 D Dýrunn Pála Skaftadóttir
7 B Pálína Margeirsdóttir
8 L Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir
9 L Einar Már Sigurðarson
