Lokatölur frá Akureyri: Meirihlutinn heldur og Miðflokkurinn nær manni inn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 03:03 Hér má sjá bæjarfulltrúa á Akureyri á komandi kjörtímabili. vísir/Gvendur Úrslit liggja nú fyrir í fjórða stærsta bæjarfélagi landsins, Akureyri. Meirihluti Framsóknar, L-listans og Samfylkingarinnar heldur velli með sex bæjarfulltrúa af ellefu.Akureyri er fjórða stærsta bæjarfélag landsins.vísir/hjaltiÁ kjörskrá voru 13.708 manns. 9.083 greiddu atkvæði og var kjörsókn 66,3 prósent. Auðir seðlar voru 319 og ógildir 37. Gild atkvæði skiptast svona á milli flokkanna sem voru í framboði: Framsóknarflokkurinn hlaut 1.530 atkvæði eða 17,1 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.998 atkvæði eða 22,2 prósent. L-listinn hlaut 1.828 atkvæði eða 21,2 prósent. Miðflokkurinn hlaut 707 atkvæði eða 8,3 prósent. Píratar hlutu 377 atkvæði eða 4,3 prósent. Samfylkingin 1.467 atkvæði eða 17,5 prósent. Vinstri græn hlutu 880 atkvæði eða 9,4 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fær þrjá fulltrúa, Framsóknarflokkurinn tvo, Samfylkingin tvo og L-listinn tvo. Miðflokkurinn og Vinstri græn fá einn fulltrúa hvor. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58 Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira
Úrslit liggja nú fyrir í fjórða stærsta bæjarfélagi landsins, Akureyri. Meirihluti Framsóknar, L-listans og Samfylkingarinnar heldur velli með sex bæjarfulltrúa af ellefu.Akureyri er fjórða stærsta bæjarfélag landsins.vísir/hjaltiÁ kjörskrá voru 13.708 manns. 9.083 greiddu atkvæði og var kjörsókn 66,3 prósent. Auðir seðlar voru 319 og ógildir 37. Gild atkvæði skiptast svona á milli flokkanna sem voru í framboði: Framsóknarflokkurinn hlaut 1.530 atkvæði eða 17,1 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.998 atkvæði eða 22,2 prósent. L-listinn hlaut 1.828 atkvæði eða 21,2 prósent. Miðflokkurinn hlaut 707 atkvæði eða 8,3 prósent. Píratar hlutu 377 atkvæði eða 4,3 prósent. Samfylkingin 1.467 atkvæði eða 17,5 prósent. Vinstri græn hlutu 880 atkvæði eða 9,4 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fær þrjá fulltrúa, Framsóknarflokkurinn tvo, Samfylkingin tvo og L-listinn tvo. Miðflokkurinn og Vinstri græn fá einn fulltrúa hvor.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58 Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Sjá meira
Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58
Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39