Lokatölur frá Akureyri: Meirihlutinn heldur og Miðflokkurinn nær manni inn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 03:03 Hér má sjá bæjarfulltrúa á Akureyri á komandi kjörtímabili. vísir/Gvendur Úrslit liggja nú fyrir í fjórða stærsta bæjarfélagi landsins, Akureyri. Meirihluti Framsóknar, L-listans og Samfylkingarinnar heldur velli með sex bæjarfulltrúa af ellefu.Akureyri er fjórða stærsta bæjarfélag landsins.vísir/hjaltiÁ kjörskrá voru 13.708 manns. 9.083 greiddu atkvæði og var kjörsókn 66,3 prósent. Auðir seðlar voru 319 og ógildir 37. Gild atkvæði skiptast svona á milli flokkanna sem voru í framboði: Framsóknarflokkurinn hlaut 1.530 atkvæði eða 17,1 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.998 atkvæði eða 22,2 prósent. L-listinn hlaut 1.828 atkvæði eða 21,2 prósent. Miðflokkurinn hlaut 707 atkvæði eða 8,3 prósent. Píratar hlutu 377 atkvæði eða 4,3 prósent. Samfylkingin 1.467 atkvæði eða 17,5 prósent. Vinstri græn hlutu 880 atkvæði eða 9,4 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fær þrjá fulltrúa, Framsóknarflokkurinn tvo, Samfylkingin tvo og L-listinn tvo. Miðflokkurinn og Vinstri græn fá einn fulltrúa hvor. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58 Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira
Úrslit liggja nú fyrir í fjórða stærsta bæjarfélagi landsins, Akureyri. Meirihluti Framsóknar, L-listans og Samfylkingarinnar heldur velli með sex bæjarfulltrúa af ellefu.Akureyri er fjórða stærsta bæjarfélag landsins.vísir/hjaltiÁ kjörskrá voru 13.708 manns. 9.083 greiddu atkvæði og var kjörsókn 66,3 prósent. Auðir seðlar voru 319 og ógildir 37. Gild atkvæði skiptast svona á milli flokkanna sem voru í framboði: Framsóknarflokkurinn hlaut 1.530 atkvæði eða 17,1 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.998 atkvæði eða 22,2 prósent. L-listinn hlaut 1.828 atkvæði eða 21,2 prósent. Miðflokkurinn hlaut 707 atkvæði eða 8,3 prósent. Píratar hlutu 377 atkvæði eða 4,3 prósent. Samfylkingin 1.467 atkvæði eða 17,5 prósent. Vinstri græn hlutu 880 atkvæði eða 9,4 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fær þrjá fulltrúa, Framsóknarflokkurinn tvo, Samfylkingin tvo og L-listinn tvo. Miðflokkurinn og Vinstri græn fá einn fulltrúa hvor.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58 Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás Fer fram á minnst 16 ár í Gufunesmálinu Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Sjá meira
Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58
Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39