Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn er fallinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 06:44 Borgarfulltrúar í Reykjavík. Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir
Kosningar 2018 Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Sjá meira