Twitter-grín á kosninganótt: „Fyrstu tölur frá Flórída“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 07:28 Björn Davíðsson var sumarlegur í kosningasjónvarpi RÚV í gærkvöldi. Skjáskot/RÚV Nýyfirstaðnar sveitastjórnarkosningar voru áberandi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og inn í kosninganóttina. Óumdeildur senuþjófur kvöldsins var Björn Davíðsson, fulltrúi í yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar, sem las upp kosningatölur í fyrir bæinn í sjónvarpinu í gær. Klæðaburður Björns vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri. Laufum skreytta sjónvarpsskyrtan var þó ekki sú eina sinnar tegundar í klæðaskáp Björns en hann vippaði sér í aðra þegar leið á kvöldið. Netverjar höfðu bersýnilega gaman af og voru tíst gærkvöldsins mörg tileinkuð Birni.Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018 Ok gæinn með tölur frá Ísafirði er að taka Ibizafjörð aðeins of langt. #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 26, 2018 'Og fyrstu tölur eru komnir frá Hawaii...“ #kosningar pic.twitter.com/mYNVeY17ao— Atli Fannar (@atlifannar) May 26, 2018 ég með manni kvöldsins #kosningar #x18 pic.twitter.com/k4ogPeKRSD— Herra Matthildur (@HrMatthildur) May 27, 2018 Tropical stuðkveðjur frá Ibizafirði! #kosningar #bjössi pic.twitter.com/xip7grtsz5— Arnheiður (@arnheidur) May 27, 2018 Stjarna er fædd #kosningar pic.twitter.com/pHkP9Ye9DD— Matti (@mattimar) May 26, 2018 Aukakarakter í Jurassic Park vibes. #kosningar pic.twitter.com/TMo8DT0U9Z— Bobby Breiðholt (@Breidholt) May 26, 2018 Þá voru tístin á kosninganótt einnig almenns eðlis. Margir ræddu frammistöðu Boga Ágústssonar, sem stóð kosningavaktina á RÚV eins og fyrri ár, og þá minntust aðrir eftirminnilegra atvika úr fyrri kosningum.Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018 Throwback á það þegar þessi hér bað þjóðina um að hætta að gefa ránfuglinum að borða, vona innilega að hann komi aftur í kosningarsjónvarpið þetta árið #kosningar pic.twitter.com/AllmAcjv7F— Kolbrún Birna (muna að kjósa) (@kolla_swag666) May 26, 2018 Who wore it better?#kosningar pic.twitter.com/c5jtu26ocP— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 26, 2018 Hér að neðan má svo sjá öll tíst sem birtast undir myllumerkinu #kosningar en þar kennir ýmissa grasa. #kosningar Tweets Kosningar 2018 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Nýyfirstaðnar sveitastjórnarkosningar voru áberandi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og inn í kosninganóttina. Óumdeildur senuþjófur kvöldsins var Björn Davíðsson, fulltrúi í yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar, sem las upp kosningatölur í fyrir bæinn í sjónvarpinu í gær. Klæðaburður Björns vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri. Laufum skreytta sjónvarpsskyrtan var þó ekki sú eina sinnar tegundar í klæðaskáp Björns en hann vippaði sér í aðra þegar leið á kvöldið. Netverjar höfðu bersýnilega gaman af og voru tíst gærkvöldsins mörg tileinkuð Birni.Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018 Ok gæinn með tölur frá Ísafirði er að taka Ibizafjörð aðeins of langt. #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 26, 2018 'Og fyrstu tölur eru komnir frá Hawaii...“ #kosningar pic.twitter.com/mYNVeY17ao— Atli Fannar (@atlifannar) May 26, 2018 ég með manni kvöldsins #kosningar #x18 pic.twitter.com/k4ogPeKRSD— Herra Matthildur (@HrMatthildur) May 27, 2018 Tropical stuðkveðjur frá Ibizafirði! #kosningar #bjössi pic.twitter.com/xip7grtsz5— Arnheiður (@arnheidur) May 27, 2018 Stjarna er fædd #kosningar pic.twitter.com/pHkP9Ye9DD— Matti (@mattimar) May 26, 2018 Aukakarakter í Jurassic Park vibes. #kosningar pic.twitter.com/TMo8DT0U9Z— Bobby Breiðholt (@Breidholt) May 26, 2018 Þá voru tístin á kosninganótt einnig almenns eðlis. Margir ræddu frammistöðu Boga Ágústssonar, sem stóð kosningavaktina á RÚV eins og fyrri ár, og þá minntust aðrir eftirminnilegra atvika úr fyrri kosningum.Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018 Throwback á það þegar þessi hér bað þjóðina um að hætta að gefa ránfuglinum að borða, vona innilega að hann komi aftur í kosningarsjónvarpið þetta árið #kosningar pic.twitter.com/AllmAcjv7F— Kolbrún Birna (muna að kjósa) (@kolla_swag666) May 26, 2018 Who wore it better?#kosningar pic.twitter.com/c5jtu26ocP— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 26, 2018 Hér að neðan má svo sjá öll tíst sem birtast undir myllumerkinu #kosningar en þar kennir ýmissa grasa. #kosningar Tweets
Kosningar 2018 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira