Meirihlutinn féll í Eyjum og víða um landið Höskuldur Kári Schram skrifar 27. maí 2018 10:36 Óhætt er að segja að miklar sviptingar hafi einkennt kosningarnar í gær og landslagið í mörgum sveitarfélögum tekið breytingum. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar hélt í Kópavogi en Björt framtíð og Viðreisn buðu fram sameiginlega lista. Sjálfstæðismenn fengu 36,1 prósent fimm bæjarfulltrúa en Björt framtíð og Viðreisn tvö þrettán komma fimm prósent og tvo fulltrúa. Samfylkingin fékk 16,3 prósent og tvo bæjarfulltrúa, Framsókn einn bæjarfulltrúa og Píratar einn. Í Hafnarfirði mynduðu sjálfstæðismenn meirihluta með Bjartri framtíð sem bauð ekki fram lista í ár og því var ljóst að meirihlutinn væri fallinn. Sjálfstæðismenn fengu 33,7 prósent og fimm bæjarfulltrúa. Samfylking fékk 20,1 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Framsóknarmenn, Miðflokkur, Viðreisn og Bæjarlistinn fengu einn hver. Í Reykjanesbæ misstu Samfylking,Bein leið og Frjálst afl meirihluta sinn í bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn fengu 22,9 prósent og þrjá bæjarfulltrúa. Samfylkingfékk 20,5 prósent og einnig þrjá. Framsóknarmenn fengu tvo bæjarfulltrúa og Miðflokkur, Frjálst afl og Bein leið einn hver. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar á Akranesi féll og einnig í Árborg þar sem Sjálfstæðismenn voru með meirihluta. Sjálfstæðismenn voru líka í meirihluta í Vestmannaeyjum. Voru með fimm menn en fengu þrjá. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja var í fimmta sæti og náði því ekki kjöri.Rætt var við Elliða í Eyjum þegar lokatölur lágu fyrir og má sjá viðtalið í spilaranum að ofan. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Óhætt er að segja að miklar sviptingar hafi einkennt kosningarnar í gær og landslagið í mörgum sveitarfélögum tekið breytingum. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar hélt í Kópavogi en Björt framtíð og Viðreisn buðu fram sameiginlega lista. Sjálfstæðismenn fengu 36,1 prósent fimm bæjarfulltrúa en Björt framtíð og Viðreisn tvö þrettán komma fimm prósent og tvo fulltrúa. Samfylkingin fékk 16,3 prósent og tvo bæjarfulltrúa, Framsókn einn bæjarfulltrúa og Píratar einn. Í Hafnarfirði mynduðu sjálfstæðismenn meirihluta með Bjartri framtíð sem bauð ekki fram lista í ár og því var ljóst að meirihlutinn væri fallinn. Sjálfstæðismenn fengu 33,7 prósent og fimm bæjarfulltrúa. Samfylking fékk 20,1 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Framsóknarmenn, Miðflokkur, Viðreisn og Bæjarlistinn fengu einn hver. Í Reykjanesbæ misstu Samfylking,Bein leið og Frjálst afl meirihluta sinn í bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn fengu 22,9 prósent og þrjá bæjarfulltrúa. Samfylkingfékk 20,5 prósent og einnig þrjá. Framsóknarmenn fengu tvo bæjarfulltrúa og Miðflokkur, Frjálst afl og Bein leið einn hver. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar á Akranesi féll og einnig í Árborg þar sem Sjálfstæðismenn voru með meirihluta. Sjálfstæðismenn voru líka í meirihluta í Vestmannaeyjum. Voru með fimm menn en fengu þrjá. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja var í fimmta sæti og náði því ekki kjöri.Rætt var við Elliða í Eyjum þegar lokatölur lágu fyrir og má sjá viðtalið í spilaranum að ofan.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15