Skildi drenginn eftir einan og spilaði Pokémon Go á heimleiðinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. maí 2018 07:52 Drenguinn hékk fram af svölunum þegar Mamoudou Gassama mætti á svæðið. Skjáskot Faðir drengsins, sem bjargað var af svölum í París á dögunum, hefur verið kærður fyrir vanrækslu. Hann er sagður hafa skilið son sinn einan eftir í íbúðinni á meðan hann fór að versla.Myndband af björguninni hefur vakið mikla athygli en á því má sjá hvernig hinn 22 ára gamli Mamaoudou Gassama klifrar upp fjórar hæðir til þess að koma drengnum til bjargar á laugardaginn. „Hann er sannkölluð hetja,“ er haft eftir ömmu drengsins á vef breska ríkisútvarpsins, þegar hún var beðin um að lýsa Gassama. Fjölskyldan segist munu verða Malímanninum ævinlega þakklát. Gassama var sæmdur heiðursorðu fyrir björgunina auk þess sem honum var boðinn franskur ríkisborgararéttur.Hann gæti þó þurft að koma drengnum aftur til bjargar ef marka má frásagnir fjölskyldunnar. This man did not hesitate a second, risked his life and saved the kid! #truehero #spiderman #paris pic.twitter.com/u1fvid3i1j— Fred (@FredBC77) May 27, 2018 Þetta sé nefnilega ekki í fyrsta sinn sem faðirinn hefur skilið barn sitt eftir eitt heima og bætir móðir drengsins við að maðurinn sé ekki vanur því að passa barnið einn. „Ég get ekki réttlætt það sem eiginmaður minn gerði. Fólk mun benda á að þetta getur komið fyrir hvern sem er og þetta hefur komið fyrir aðra. Sonur minn var einfaldlega heppinn,“ er haft eftir móður drengsins. Saksóknarar segja jafnframt að maðurinn hafi ekkert verið að drífa sig heim úr búðinni, því hann hafi ákveðið að spila Pokémon Go á heimleiðinni. Drengurinn hafði flutt til föður síns, sem býr í París þar sem hann starfar, fyrir um þremur vikum síðan. Amma hans og móðir ætluðu svo að flytja til feðganna í júní. Faðirinn er sagður miður sín vegna málsins og að starfsmenn frönsku félagsþjónustunnar muni ræða við fjölskylduna á næstu dögum. Pokemon Go Tengdar fréttir Hylltur sem hetja eftir frækilega björgun barns Frakkar hafa hyllt unga mann frá Malí sem hetju eftir að hann bjargaði barni í París á laugardaginn. 27. maí 2018 23:48 Hetjudáðir og hugrekki Mamoudou Gassama heillaði heimsbyggðina með hetjudáð í París um helgina sem náðist á myndband. Fyrir hlaut hann orðu og ríkisborgararétt. Hér verður farið yfir nokkrar hversdagshetjur úr sögunni. 29. maí 2018 06:00 „Köngulóarmaðurinn“ fær ríkisborgararétt í verðlaun Malímaðurinn Mamoudou Gassama, sem hylltur hefur verið sem hetja í Frakklandi eftir frækilega björgun á fjögurra ára gamli barni, mun fá franskan ríkisborgararétt í verðlaun fyrir björgunina. 28. maí 2018 10:51 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Faðir drengsins, sem bjargað var af svölum í París á dögunum, hefur verið kærður fyrir vanrækslu. Hann er sagður hafa skilið son sinn einan eftir í íbúðinni á meðan hann fór að versla.Myndband af björguninni hefur vakið mikla athygli en á því má sjá hvernig hinn 22 ára gamli Mamaoudou Gassama klifrar upp fjórar hæðir til þess að koma drengnum til bjargar á laugardaginn. „Hann er sannkölluð hetja,“ er haft eftir ömmu drengsins á vef breska ríkisútvarpsins, þegar hún var beðin um að lýsa Gassama. Fjölskyldan segist munu verða Malímanninum ævinlega þakklát. Gassama var sæmdur heiðursorðu fyrir björgunina auk þess sem honum var boðinn franskur ríkisborgararéttur.Hann gæti þó þurft að koma drengnum aftur til bjargar ef marka má frásagnir fjölskyldunnar. This man did not hesitate a second, risked his life and saved the kid! #truehero #spiderman #paris pic.twitter.com/u1fvid3i1j— Fred (@FredBC77) May 27, 2018 Þetta sé nefnilega ekki í fyrsta sinn sem faðirinn hefur skilið barn sitt eftir eitt heima og bætir móðir drengsins við að maðurinn sé ekki vanur því að passa barnið einn. „Ég get ekki réttlætt það sem eiginmaður minn gerði. Fólk mun benda á að þetta getur komið fyrir hvern sem er og þetta hefur komið fyrir aðra. Sonur minn var einfaldlega heppinn,“ er haft eftir móður drengsins. Saksóknarar segja jafnframt að maðurinn hafi ekkert verið að drífa sig heim úr búðinni, því hann hafi ákveðið að spila Pokémon Go á heimleiðinni. Drengurinn hafði flutt til föður síns, sem býr í París þar sem hann starfar, fyrir um þremur vikum síðan. Amma hans og móðir ætluðu svo að flytja til feðganna í júní. Faðirinn er sagður miður sín vegna málsins og að starfsmenn frönsku félagsþjónustunnar muni ræða við fjölskylduna á næstu dögum.
Pokemon Go Tengdar fréttir Hylltur sem hetja eftir frækilega björgun barns Frakkar hafa hyllt unga mann frá Malí sem hetju eftir að hann bjargaði barni í París á laugardaginn. 27. maí 2018 23:48 Hetjudáðir og hugrekki Mamoudou Gassama heillaði heimsbyggðina með hetjudáð í París um helgina sem náðist á myndband. Fyrir hlaut hann orðu og ríkisborgararétt. Hér verður farið yfir nokkrar hversdagshetjur úr sögunni. 29. maí 2018 06:00 „Köngulóarmaðurinn“ fær ríkisborgararétt í verðlaun Malímaðurinn Mamoudou Gassama, sem hylltur hefur verið sem hetja í Frakklandi eftir frækilega björgun á fjögurra ára gamli barni, mun fá franskan ríkisborgararétt í verðlaun fyrir björgunina. 28. maí 2018 10:51 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
Hylltur sem hetja eftir frækilega björgun barns Frakkar hafa hyllt unga mann frá Malí sem hetju eftir að hann bjargaði barni í París á laugardaginn. 27. maí 2018 23:48
Hetjudáðir og hugrekki Mamoudou Gassama heillaði heimsbyggðina með hetjudáð í París um helgina sem náðist á myndband. Fyrir hlaut hann orðu og ríkisborgararétt. Hér verður farið yfir nokkrar hversdagshetjur úr sögunni. 29. maí 2018 06:00
„Köngulóarmaðurinn“ fær ríkisborgararétt í verðlaun Malímaðurinn Mamoudou Gassama, sem hylltur hefur verið sem hetja í Frakklandi eftir frækilega björgun á fjögurra ára gamli barni, mun fá franskan ríkisborgararétt í verðlaun fyrir björgunina. 28. maí 2018 10:51