Telur brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2018 12:01 Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssambands lífeyrissjóða. Vísir/Sigurjón Formaður Landssambands lífeyrissjóða segir afar brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu sem séu þær hæstu sem honum er kunnugt um. Lífeyrisþegum finnist þeir ekki njóta ávinningsins af því að hafa greitt í lífeyrissjóði vegna þess hve tekjutengingarnar séu miklar.Breyting á almannatryggingalöggjöfinni tók gildi í ársbyrjun 2017. Þá voru frítekjumörk atvinnutekna, lífeyrissjóðstekna og fjármagnstekna afnumin en eitt almennt frítekjumark lögfest upp á 25.000 krónur. Í ársbyrjun 2018 var frítekjumark á atvinnutekjur svo hækkað í 100 þúsund krónur.Þorbjörn Guðmundsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða segir skerðingarnar með því hæsta sem gerist og brýnt að breyta þeim. „Mönnum finnst sem þeir séu ekki að njóta ávinningsins af því að hafa greitt inn í lífeyrissjóði vegna þess hversu tekjutengingarnar eru miklar í almannatryggingakerfinu. Þær eru 45% af almennum lífeyri og allt upp í 56,9 prósent með heimilisuppbót. Þessi mikla tekjutenging þekkist hvergi nema á Íslandi,“ segir Þorbjörn. Hann segir mikilvægt að taka á þessu. „Það er þetta sem mér finnst vera brýnast að taka á. Það er mín skoðun að menn hafi verið að innleiða eitthvað sem að hugsanlega verður í framtíðinni þegar réttindi lífeyrissjóðanna verða orðin miklu meiri en þau eru í dag. Það er mjög mikilvægt að draga úr þessum miklu tekjutengingum.“ Þorbjörn Guðmundsson kveðst hafa komið athugasemdum sínum á framfæri við stjórnvöld. „Við höfum auðvitað verið að beina þessu til stjórnvalda. Landssamtökin tóku ekki þátt í breytingum á almannatryggingalöggjöfinni og hefðum gert alvarlegar athugasemdir við þær ef við hefðum verið þar.“ Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Formaður Landssambands lífeyrissjóða segir afar brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu sem séu þær hæstu sem honum er kunnugt um. Lífeyrisþegum finnist þeir ekki njóta ávinningsins af því að hafa greitt í lífeyrissjóði vegna þess hve tekjutengingarnar séu miklar.Breyting á almannatryggingalöggjöfinni tók gildi í ársbyrjun 2017. Þá voru frítekjumörk atvinnutekna, lífeyrissjóðstekna og fjármagnstekna afnumin en eitt almennt frítekjumark lögfest upp á 25.000 krónur. Í ársbyrjun 2018 var frítekjumark á atvinnutekjur svo hækkað í 100 þúsund krónur.Þorbjörn Guðmundsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða segir skerðingarnar með því hæsta sem gerist og brýnt að breyta þeim. „Mönnum finnst sem þeir séu ekki að njóta ávinningsins af því að hafa greitt inn í lífeyrissjóði vegna þess hversu tekjutengingarnar eru miklar í almannatryggingakerfinu. Þær eru 45% af almennum lífeyri og allt upp í 56,9 prósent með heimilisuppbót. Þessi mikla tekjutenging þekkist hvergi nema á Íslandi,“ segir Þorbjörn. Hann segir mikilvægt að taka á þessu. „Það er þetta sem mér finnst vera brýnast að taka á. Það er mín skoðun að menn hafi verið að innleiða eitthvað sem að hugsanlega verður í framtíðinni þegar réttindi lífeyrissjóðanna verða orðin miklu meiri en þau eru í dag. Það er mjög mikilvægt að draga úr þessum miklu tekjutengingum.“ Þorbjörn Guðmundsson kveðst hafa komið athugasemdum sínum á framfæri við stjórnvöld. „Við höfum auðvitað verið að beina þessu til stjórnvalda. Landssamtökin tóku ekki þátt í breytingum á almannatryggingalöggjöfinni og hefðum gert alvarlegar athugasemdir við þær ef við hefðum verið þar.“
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira