Núverandi lífeyriskerfi er „lífskjarahappdrætti“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. maí 2018 12:21 Gylfi Magnússon. Vísir/Sigurjón Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. Dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir að nýleg rannsókn sýni að um lífeyrishappdrætti sé að ræða og mikilvægt að gera endurbætur á íslenska lífeyriskerfinu. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær frá Hallgrími Óskarssyni verkfræðingi og Gylfa Magnússyni dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands kemur fram að ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða sé afar misjöfn. Þeir félagar rannsökuðu ávöxtun allra sameignarsjóða frá 1997 til 2016 en í dag eru þeir 27 talsins. Alls voru sex sjóðir með meðalraunávöxtun milli eitt til tvö prósent. Átta sjóðir með ávöxtun milli tvö og þrjú prósent. Þriðjungur sjóða með þrjú til fjögur prósent og fjórir sjóðir með meðalraunávöxtun yfir fjögur prósent. Hæsta ávöxtun einstaks sjóðs var 6,16 prósent. Fram kemur að hvert prósentustig í meðalávöxtun yfir langan tíma hafi mikil áhrif á þann lífeyri sem greiddur sé að lokum. Gylfi Magnússon segir að þarna komi í ljós viss vandi sem íslenskir lífeyrisþegar standi frammi fyrir. „Þeir ráða auðvitað engu um ávöxtun síns sjóðs og ráða í flestum tilvikum ekki í hvaða sjóð þeir greiða. Þá er þetta orðið lífskjarahappdrætti sem að fólk hefur eiginlega enga stjórn á. Það er kannski ekki besta fyrirkomulagið það er hægt að tryggja lífeyrisþegum áhættuminna lífeyriskerfi með því að dreifa réttindum á fleiri en einn sjóð,“ segir Gylfi. Gylfi Magnússon segir að niðurstöðurnar verði birtar sjóðunum á næstunni en síðar verði öll gögn opnuð almenningi svo að hver og einn, fengið gott yfirlit um eigin stöðu 20 ár aftur í tímann. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. Dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands segir að nýleg rannsókn sýni að um lífeyrishappdrætti sé að ræða og mikilvægt að gera endurbætur á íslenska lífeyriskerfinu. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær frá Hallgrími Óskarssyni verkfræðingi og Gylfa Magnússyni dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands kemur fram að ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða sé afar misjöfn. Þeir félagar rannsökuðu ávöxtun allra sameignarsjóða frá 1997 til 2016 en í dag eru þeir 27 talsins. Alls voru sex sjóðir með meðalraunávöxtun milli eitt til tvö prósent. Átta sjóðir með ávöxtun milli tvö og þrjú prósent. Þriðjungur sjóða með þrjú til fjögur prósent og fjórir sjóðir með meðalraunávöxtun yfir fjögur prósent. Hæsta ávöxtun einstaks sjóðs var 6,16 prósent. Fram kemur að hvert prósentustig í meðalávöxtun yfir langan tíma hafi mikil áhrif á þann lífeyri sem greiddur sé að lokum. Gylfi Magnússon segir að þarna komi í ljós viss vandi sem íslenskir lífeyrisþegar standi frammi fyrir. „Þeir ráða auðvitað engu um ávöxtun síns sjóðs og ráða í flestum tilvikum ekki í hvaða sjóð þeir greiða. Þá er þetta orðið lífskjarahappdrætti sem að fólk hefur eiginlega enga stjórn á. Það er kannski ekki besta fyrirkomulagið það er hægt að tryggja lífeyrisþegum áhættuminna lífeyriskerfi með því að dreifa réttindum á fleiri en einn sjóð,“ segir Gylfi. Gylfi Magnússon segir að niðurstöðurnar verði birtar sjóðunum á næstunni en síðar verði öll gögn opnuð almenningi svo að hver og einn, fengið gott yfirlit um eigin stöðu 20 ár aftur í tímann.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira