Eyþór Arnalds skilar mjólkurpeningunum Jakob Bjarnar skrifar 11. maí 2018 14:35 Frambjóðandinn hefur brugðist við gagnrýni með því endurgreiða MS styrkinn en stjórnarmaður segir styrkinn hafa verið greiddan fyrir misskilning. visir/ernir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg, hefur endurgreitt MS styrk til framboðs hans sem nemur 200 þúsund krónum. Þetta kemur fram á mbl.is en helsti eigandi vefmiðilsins er téður Eyþór. Vísir greindi frá því fyrir rétt rúmri viku að framboð Eyþórs í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði um fimm milljónir króna. Þar kom jafnframt fram að meðal þeirra sem létu fé af hendi rakna til framboðsins voru annars vegar MS og einnig Kaupfélag Skagfirðinga, um sem nemur sitthvorum 200 þúsund krónunum. Þetta atriði vakti verulega gremju meðal kúabænda eins og Vísir greindi frá í morgun. „Algjörlega ólíðandi!“ segir einn kúabóndi og upplýsti Egill Sigurðsson stjórnarmaður í Auðhumlu, sem á 90 prósenta hlut í MS, í framhaldinu, að þessi styrkveiting hafi ekki verið samþykkt í stjórn og slíkir styrkir hafa ekki tíðkast hjá MS um langt árabil. „Hér hafa orðið einhver mistök eða misskilningur sem við förum yfir á næsta stjórnarfundi.“ Egill segir jafnframt að allir verkferlar verði skoðaðir til að fyrirbyggja slík mistök í framtíðinni. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21 Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurborg, hefur endurgreitt MS styrk til framboðs hans sem nemur 200 þúsund krónum. Þetta kemur fram á mbl.is en helsti eigandi vefmiðilsins er téður Eyþór. Vísir greindi frá því fyrir rétt rúmri viku að framboð Eyþórs í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins kostaði um fimm milljónir króna. Þar kom jafnframt fram að meðal þeirra sem létu fé af hendi rakna til framboðsins voru annars vegar MS og einnig Kaupfélag Skagfirðinga, um sem nemur sitthvorum 200 þúsund krónunum. Þetta atriði vakti verulega gremju meðal kúabænda eins og Vísir greindi frá í morgun. „Algjörlega ólíðandi!“ segir einn kúabóndi og upplýsti Egill Sigurðsson stjórnarmaður í Auðhumlu, sem á 90 prósenta hlut í MS, í framhaldinu, að þessi styrkveiting hafi ekki verið samþykkt í stjórn og slíkir styrkir hafa ekki tíðkast hjá MS um langt árabil. „Hér hafa orðið einhver mistök eða misskilningur sem við förum yfir á næsta stjórnarfundi.“ Egill segir jafnframt að allir verkferlar verði skoðaðir til að fyrirbyggja slík mistök í framtíðinni.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21 Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Framboð Eyþórs kostaði 4,9 milljónir Framlög til framboðsins voru rúmar 3,3 milljónir króna, þar af ein milljón sem Eyþór lagði sjálfur til. 3. maí 2018 15:21
Kúabændur segja greiðslur til Eyþórs út úr kú Gramir bændur telja fráleitt að MS og KS styrki framboð Eyþórs Arnalds. 11. maí 2018 11:56
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent