Trump segir þingið ekki eiga að fara í frí ef ekki tekst að tryggja stjórninni fjármagn Birgir Olgeirsson skrifar 12. maí 2018 23:39 Donald Trump Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir bandaríska þingið verða að ná saman um fjármögnun á alríkisstjórninni þar í landi fyrir sumarfríið í ágúst næstkomandi. Náist ekki samningar um fjármögnunina segir forsetinn að þingmenn gætu þurft að vera í Washington þegar þeir ættu annars að vera í fríi. Trump sagði þetta í tísti sem hann birti fyrr í dag en þar sagðist hann einnig að á þessu fjárlagafrumvapi ætti að vera fjárveiting í að reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Forsetinn hótaði því í síðasta mánuði að stöðva alríkisstjórnina ef að þingið veitti ekki fé í byggingu múrsins. Hann kvartaði einnig yfir því í dag að bandaríska þingið hefði ekki staðfest hundruð útnefninga hans í embætti í hans stjórn. Hann sakaði Demókrata um að tefja málið málið.The Senate should get funding done before the August break, or NOT GO HOME. Wall and Border Security should be included. Also waiting for approval of almost 300 nominations, worst in history. Democrats are doing everything possible to obstruct, all they know how to do. STAY!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 12, 2018 Donald Trump Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir bandaríska þingið verða að ná saman um fjármögnun á alríkisstjórninni þar í landi fyrir sumarfríið í ágúst næstkomandi. Náist ekki samningar um fjármögnunina segir forsetinn að þingmenn gætu þurft að vera í Washington þegar þeir ættu annars að vera í fríi. Trump sagði þetta í tísti sem hann birti fyrr í dag en þar sagðist hann einnig að á þessu fjárlagafrumvapi ætti að vera fjárveiting í að reisa múr á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Forsetinn hótaði því í síðasta mánuði að stöðva alríkisstjórnina ef að þingið veitti ekki fé í byggingu múrsins. Hann kvartaði einnig yfir því í dag að bandaríska þingið hefði ekki staðfest hundruð útnefninga hans í embætti í hans stjórn. Hann sakaði Demókrata um að tefja málið málið.The Senate should get funding done before the August break, or NOT GO HOME. Wall and Border Security should be included. Also waiting for approval of almost 300 nominations, worst in history. Democrats are doing everything possible to obstruct, all they know how to do. STAY!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 12, 2018
Donald Trump Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira