Simpson að stinga af á Players Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. maí 2018 09:00 Webb Simpson í toppmálum vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er í kjörstöðu eftir þrjá hringi á Players mótinu í golfi sem fram fer á Sawgrass vellinum í Flórida en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.Simpson jafnaði vallarmetið á öðrum hring og hélt áfram að auka við forystuna á þriðja hring sem hann fór á fjórum höggum undir pari eða 68 höggum. Samtals er hann á nítján höggum undir pari fyrir lokahringinn. Næstur á eftir Simpson er Danny Lee á samtals tólf höggum undir pari. Dustin Johnson er svo í þriðja sæti á samtals tíu höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10 Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9. maí 2018 15:00 Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00 Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð. 12. maí 2018 08:56 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er í kjörstöðu eftir þrjá hringi á Players mótinu í golfi sem fram fer á Sawgrass vellinum í Flórida en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.Simpson jafnaði vallarmetið á öðrum hring og hélt áfram að auka við forystuna á þriðja hring sem hann fór á fjórum höggum undir pari eða 68 höggum. Samtals er hann á nítján höggum undir pari fyrir lokahringinn. Næstur á eftir Simpson er Danny Lee á samtals tólf höggum undir pari. Dustin Johnson er svo í þriðja sæti á samtals tíu höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10 Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9. maí 2018 15:00 Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00 Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð. 12. maí 2018 08:56 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Í beinni: KR - Tindastóll | Hörkuleikur eftir jólamatinn Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10
Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9. maí 2018 15:00
Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00
Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð. 12. maí 2018 08:56