Simpson að stinga af á Players Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. maí 2018 09:00 Webb Simpson í toppmálum vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er í kjörstöðu eftir þrjá hringi á Players mótinu í golfi sem fram fer á Sawgrass vellinum í Flórida en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.Simpson jafnaði vallarmetið á öðrum hring og hélt áfram að auka við forystuna á þriðja hring sem hann fór á fjórum höggum undir pari eða 68 höggum. Samtals er hann á nítján höggum undir pari fyrir lokahringinn. Næstur á eftir Simpson er Danny Lee á samtals tólf höggum undir pari. Dustin Johnson er svo í þriðja sæti á samtals tíu höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10 Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9. maí 2018 15:00 Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00 Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð. 12. maí 2018 08:56 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson er í kjörstöðu eftir þrjá hringi á Players mótinu í golfi sem fram fer á Sawgrass vellinum í Flórida en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.Simpson jafnaði vallarmetið á öðrum hring og hélt áfram að auka við forystuna á þriðja hring sem hann fór á fjórum höggum undir pari eða 68 höggum. Samtals er hann á nítján höggum undir pari fyrir lokahringinn. Næstur á eftir Simpson er Danny Lee á samtals tólf höggum undir pari. Dustin Johnson er svo í þriðja sæti á samtals tíu höggum undir pari. Útsending frá lokahringnum hefst klukkan 18:00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10 Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9. maí 2018 15:00 Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00 Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð. 12. maí 2018 08:56 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Fyrsta hring á Players-mótinu er lokið. Tiger Woods fékk örn en það dugði ekki til að komast undir parið. 11. maí 2018 08:10
Tiger spilar með Mickelson og Fowler Players-meistaramótið hefst á hinum frábæra Sawgrass-velli á morgun. Þetta mót er oft kallað fimmta risamótið. Ráshópur dagsins er með Tiger Woods, Phil Mickelson og Rickie Fowler. 9. maí 2018 15:00
Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00
Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð. 12. maí 2018 08:56