Nokkuð miðar í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Þórdís Valsdóttir skrifa 19. maí 2018 15:41 Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Hún fer fram á að stjórnvöld og fjölmiðlar gefi deiluaðilum vinnufrið. Kjaradeila Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hefur nú varið á fjórða mánuð en það var í byrjun febrúar sem deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra sagði í fréttum Stöðvar tvö fyrir tíu dögum að deiluaðilar væru farnir að tala í lausnum. Ljósmæður krefðust sömu grunnlauna og sambærilegar stéttir væru að fá. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að undanfarið hafi vinnufundir farið fram og biður um vinnufrið. „Eins og málin standa núna hafa verið að fara fram vinnufundir og þegar það eru vinnufundir þá þýðir það að fólk er að bera saman bækur sínar og leggjast yfir gögn þannig að ég tel það afar mikilvægt að bæði stjórnmálafólk og fjölmiðlar gefi vinnufrið á þessum fundum og á meðan fólk er að hittast og boða næstu fundi þá eru hlutirnir að mjakast í átt til lausnar.“Ert þú að fylgjast með þessu á hliðarlínunni? „Ég fylgist aðeins með já, og er bjartsýn,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Hún fer fram á að stjórnvöld og fjölmiðlar gefi deiluaðilum vinnufrið. Kjaradeila Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins hefur nú varið á fjórða mánuð en það var í byrjun febrúar sem deilunni var vísað til ríkissáttasemjara. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir formaður samninganefndar ljósmæðra sagði í fréttum Stöðvar tvö fyrir tíu dögum að deiluaðilar væru farnir að tala í lausnum. Ljósmæður krefðust sömu grunnlauna og sambærilegar stéttir væru að fá. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir að undanfarið hafi vinnufundir farið fram og biður um vinnufrið. „Eins og málin standa núna hafa verið að fara fram vinnufundir og þegar það eru vinnufundir þá þýðir það að fólk er að bera saman bækur sínar og leggjast yfir gögn þannig að ég tel það afar mikilvægt að bæði stjórnmálafólk og fjölmiðlar gefi vinnufrið á þessum fundum og á meðan fólk er að hittast og boða næstu fundi þá eru hlutirnir að mjakast í átt til lausnar.“Ert þú að fylgjast með þessu á hliðarlínunni? „Ég fylgist aðeins með já, og er bjartsýn,“ sagði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15 Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15 Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Forstjóri Landspítalans: Óhætt að segja að það sé uggur og urgur í hópi ljósmæðra Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, gerir kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins að umræðu í vikulegum forstjórapistli sínum í dag eins og oft áður undanfarnar vikur. 11. maí 2018 18:15
Þokast nær lausn í ljósmæðradeilu Í dag fór fram óformlegur fundur þar sem hlutar beggja samninganefnda. 14. maí 2018 20:15
Meðalhækkun sjálfstæðra ljósmæðra var 16,5 prósent Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi ljósmæður var nýlega birtur. Um lágmarkshækkun var að ræða segir aðili að samningnum. Ljósmæður þurfi að vinna ansi mikið til að vera með einhver laun. 11. maí 2018 07:00