Gríðarlegar hækkanir á leigu við endurnýjun samninga Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. maí 2018 19:15 Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Dæmi eru um að fasteignafélög tilkynni leigjendum um tugi prósenta hækkun á leigu við endurnýjun samninga. Lögmaður Neytendasamtakanna segir að afar miklar hækkanir hafi orðið á leigu síðustu ár og fólk þurfi stundum að flytja vegna þeirra. Fréttastofa hefur undir höndum tölvupóst frá Almenna leigufélaginu þar sem leigutaka er tilkynnt um hækkun á leigu uppí hundrað og sjötíu þúsund krónur á mánuði við endurnýjun leigusamnings sem var áður hundrað og fimm þúsund krónur. Leigutakinn sem vill ekki láta nafn síns getið af ótta við að missa húsnæðið ef hann gefi upp nafnið sitt segir að með vísitöluhækkun hafi leigan verið komin uppí hundrað og fimmtán þúsund krónur. Hann hafi hins vegar aldrei gert ráð fyrir þessari hækkun við endurnýjun samninga. Hrannar Már Gunnarsson lögmaður Neytendasamtakanna og stjórnandi Leigjendaaðstoðarinnar segir að undanfarin ár hafi hann séð miklar hækkanir á leigu.Miklar hækkanir undanfarin ár „Við höfum séð tíu til tuttugu prósenta hækkanir. Þá höfum við aðstoðað fólk við að fá útskýringar á því hvort og þá hvers vegna þá hækkanir komi til. Ef að þau svör standast ekki þá höfum við ráðlagt fólki um næstu skref. Fólk yfirleitt ekki öfundsverðri stöðu þegar það þarf að velja á milli þess aðsamþykkja hækkun sem það telur sig kannski ekki ráða við eða þurf að flytja með fjölskylduna.“ Hrannar segir að ekkert lát hafi verið á hækkununum sem hófust fyrir um fimm árum. „Undanfarin tvö ár hefur verið mikið um hækkanir og undanfarin fimm sex ár hefur leiguverð hækkað mikið og það hefur þá verið í takt við fasteignaverð almennt,“ segir Hrannar.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira