Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2018 20:00 Flestar ljósmæður á fæðingar-og meðgöngudeildum í Reykjavík og á Akureyri ætla ekki að vinna yfirvinnu frá og með morgundeginum. Ef ekki tekst að tryggja lágmarksmönnun getur skapast þar hættuástand að mati ljósmóður. Framkvæmdastjóri á Landspítala segir að viðbragðsáætlun vegna málsins felist í reglulegum stöðufundum. Meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild á Landspítalanum sendi í gær frá sér yfirlýsingu um að þær hyggist ekki vinna umfram vinnuskyldu frá og með 1. maí. Þær taki ekki að sér aukavinnu fyrr en kjarasamningur mili ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands liggi fyrir. Ljósmæður á Akureyri hafa gripið til sömu aðgerða vegna kjaradeilunnar. Edda Sveinsdóttir ljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans segir að hættuástand geti skapast á deildum spítalans. „Það er töluvert um það á báðum hæðum að það sé verið að kalla út yfirleitt á hverjum einasta degi. Þess vegna á allar vaktir og við erum á þrískiptum vöktum. Og það getur alveg komið fyrir alla daga.“ Aðspurð um hvort það geti skapast hættuástand segir Edda að það geti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnum til að tryggja öryggi sjúklinga geti það gerst. En er um harkalega aðgerð að ræða sem bitnar á þriðja aðila? „Ég veit það ekki, eigum við alltaf að vinna yfirvinnu, eigum við alltaf að taka meira að okkur, miklu meira en okkar vinnuskyldan er?“ Í yfirlýsingu ljósmæðra frá í gær kemur fram að nú sé samviskuboltinn hjá stjórnvöldum. Linda Kristmundsdóttir framkvæmdastjóri kvenna-og barnasviðs Landspítalans sagði í samtali við fréttastofu að mönnun á fæðingar-og meðgöngudeildum spítalans fyrir morgundaginn líti þokkalega út. Viðbragðsáætlun spítalans vegna aðgerðanna felist síðan í að taka stöðufundi tvisvar á dag. Ómöglegt sé að vita hvenær þurfi yfirvinnu og hvenær ekki. Næsti fundur í kjaradeilunni hefur verið boðaður þann 7. maí Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Flestar ljósmæður á fæðingar-og meðgöngudeildum í Reykjavík og á Akureyri ætla ekki að vinna yfirvinnu frá og með morgundeginum. Ef ekki tekst að tryggja lágmarksmönnun getur skapast þar hættuástand að mati ljósmóður. Framkvæmdastjóri á Landspítala segir að viðbragðsáætlun vegna málsins felist í reglulegum stöðufundum. Meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild á Landspítalanum sendi í gær frá sér yfirlýsingu um að þær hyggist ekki vinna umfram vinnuskyldu frá og með 1. maí. Þær taki ekki að sér aukavinnu fyrr en kjarasamningur mili ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands liggi fyrir. Ljósmæður á Akureyri hafa gripið til sömu aðgerða vegna kjaradeilunnar. Edda Sveinsdóttir ljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans segir að hættuástand geti skapast á deildum spítalans. „Það er töluvert um það á báðum hæðum að það sé verið að kalla út yfirleitt á hverjum einasta degi. Þess vegna á allar vaktir og við erum á þrískiptum vöktum. Og það getur alveg komið fyrir alla daga.“ Aðspurð um hvort það geti skapast hættuástand segir Edda að það geti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnum til að tryggja öryggi sjúklinga geti það gerst. En er um harkalega aðgerð að ræða sem bitnar á þriðja aðila? „Ég veit það ekki, eigum við alltaf að vinna yfirvinnu, eigum við alltaf að taka meira að okkur, miklu meira en okkar vinnuskyldan er?“ Í yfirlýsingu ljósmæðra frá í gær kemur fram að nú sé samviskuboltinn hjá stjórnvöldum. Linda Kristmundsdóttir framkvæmdastjóri kvenna-og barnasviðs Landspítalans sagði í samtali við fréttastofu að mönnun á fæðingar-og meðgöngudeildum spítalans fyrir morgundaginn líti þokkalega út. Viðbragðsáætlun spítalans vegna aðgerðanna felist síðan í að taka stöðufundi tvisvar á dag. Ómöglegt sé að vita hvenær þurfi yfirvinnu og hvenær ekki. Næsti fundur í kjaradeilunni hefur verið boðaður þann 7. maí
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira